Tækniþróunarsjóður býður til kynningarfunda

19.8.2021

Fyrri fundurinn verður haldinn í streymi þriðjudaginn 24. ágúst kl. 10:00-11:00 og svo endurtekinn miðvikudaginn 25. ágúst kl. 12:00-13:00 (einnig í streymi). Fundirnir eru öllum opnir en nauðsynlegt að skrá þátttöku.

Á fundunum munu sérfræðingar sviðsins meðal annars fara yfir:

Fjármögnunarmöguleika:

  • Tækniþróunarsjóður
  • Alþjóðaverkefni (Eurostar, Geothermica, M-ERA og BlueBio)
  • Horizon Europe
  • Skattfrádrátt vegna rannsókna- og þróunarverkefna

 

Þjónustu og stuðning:

  • European Enterprise Network
  • Sóknarstyrkir


Fundirnir eru öllum opnir en nauðsynlegt er að skrá þátttöku. Eftir skráningu er sendur hlekkur á fundinn. 

Skráning á þriðjudag 24. ágúst

Skráning á miðvikudag 25. ágúst (sama efni)

Þetta vefsvæði byggir á Eplica