Púls Media lagði af stað með þau markmið að fækka handtökum við framleiðslu og dreifingu á auglýsingaefni og gera innlenda auglýsingamiðla aðgengilegri fyrir lítil og millistór fyrirtæki.
Lesa meiraNavis hefur lokið grunnhönnun á nýjum rafmagns línuveið bát. Báturinn er hannaður þannig að hann passi í undir 30 brúttótonna reglugerð og er hannaður til þess að spara eins mikið af jarðefna eldsneyti eins og möguleiki er á.
Lesa meiraReSource International today completed a two-year phase of R&D work on the Gas Tracing and Quantification (GASTRAQ) project, funded by the Icelandic Technical Development Fund.
Lesa meiraTaktikal hefur lokið þróunarverkefninu Fill & Sign – Rafræn eyðublöð, en Taktikal hlaut styrkinn Fyrirtækja-Vöxt frá Tækniþróunarsjóði til að þróa lausnina.
Lesa meiraHugmyndin um Deed kom til þegar stofnendur fyrirtækisins, heyrðu þá ótrúlegu staðreynd að um það bil 5% af heimsendingum á heimsvísumisheppnast við fyrstu tilraun. Þetta eru um 5 milljónir pakkar á dag, sem þarf að reyna aftur að keyra út með tilheyrandi umhverfis áhrifum.
Lesa meiraSurova worked on prototyping an enclosed farming unit with full automation for the production of vegetables and greens.
Lesa meiraHefring ehf. fékk á árinu 2021 styrk frá Tækniþróunarsjóði að fjárhæð 10 mkr. til tólf mánaða, til að vinna að uppbyggingu markaðsinnviða.
Lesa meiraNiðurstöður verkefnisins HAp+ Lyfjaferja sem hlaut styrk úr flokknum Vexti hjá Tækniþróunarsjóði Íslands leiðir líkum að því að bragðgóð munnsogstafla geti aukið meðferðarheldni lyfja hjá sjúklingum með nýrri lyfjakápu, sem samtímis bætir munnheilsu.
Lesa meiraGervigreindarsetur Háskólans í Reykjavík og Boxið hafa í samstarfi við Pickr AS og erlenda háskóla þróað sjálfvirka afgreiðslu á pöntunum í netverslunum.
Lesa meiraActivity Stream hlaut evrópskan samvinnustyrk frá Eurostars fyrir verkefninu Cybersnap sem var unnið í samvinnu við danska fyrirtækið Remoni og búlgarska fyrirtækið Interconsult Bulgaria.
Lesa meiraNýverið fékk Alvican ehf. styrk frá Rannís til að hefja undirbúning á markaðssókn á lausnum sínum í Skandinavíu. Með markaðsstyrknum frá Tækniþróunarsjóði var Alvican ehf. gert kleift að greina markaði og undirbúa markaðssókn á erlendri grundu, þ.e. útbúa kynningarefni, sækja ráðstefnur og fleira. Gerð var nánari samkeppnisgreining með samstarfsaðilum í Skandinavíu og markaðsathugun.
Lesa meiraTækniþróunarsjóður hefur gert sprotafyrirtækinu NeckCare kleift að klára vöruna NeckSmart til að hefja sölu á Bandaríkjamarkaði. NeckSmart er hugbúnaður sem styðst við hreyfirskynjara og metur ástand einstaklinga sem hafa orðið fyrir hálsáverkum, t.d. eftir aftanákeyrslu og/eða höfuðhögg.
Lokið er fyrsta áfanga í hagnýtu rannsóknaverkefni um þróun á
náttúrulegri sólarvörn styrkt af Tækniþróunarsjóð á árunum 2019-2022.
Samtök iðnaðarins, Samtök sprotafyrirtækja og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð og Skattfrádrætti rannsókna- og þróunarkostnaðar miðvikudaginn 16. ágúst kl. 8:30-10:00 í fundarsalnum Hyl, 1. hæð í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.