Tækniþróunarsjóður: nóvember 2022

30.11.2022 : Nýting á náttúruauðlind til verðmætasköpunar - verkefni lokið

Árið 2020 hlaut MýSilica ehf Sprotastyrk Tækniþróunarsjóðs til tveggja ára fyrir verkefnið “Nýting á náttúruauðlind til verðmætasköpunar” og er því núna lokið.

Lesa meira

28.11.2022 : Greining á fiskamyndum með óstýrðum tauganetum - verkefni lokið

Visk þróar myndagreiningarkerfi sem tekur hágæða myndir í krefjandi framleiðsluumhverfi og nýtir aðferðir byggðar á djúpum tauganetum fyrir sjálfvirkt gæðamat í rauntíma.

Lesa meira

28.11.2022 : Markaðstorg fyrir sjálfvirka verkferla - verkefni lokið

Markmið verkefnisins var að þróa Markaðstorg 50skills fyrir sjálfvirka verkferla til að efla ráðningar og innleiðingu á nýju starfsfólki.

Lesa meira

4.11.2022 : Sjálfbærar borgir framtíðarinnar 3: Markaðssetning - verkefni lokið

ENVALYS, a company which advocates and supports the design and development of sustainable communities, environments and structures to support the health and overall wellbeing of people and the planet, continues to introduce, through its platform, a new methodology called Restorative Environmental Design (RED). 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica