Nordplus Voksen

fullorðinsfræðsla

Fyrir hverja?

Stofnanir á sviði fullorðinsfræðslu, starfsþjálfunar og óformlegrar menntunar á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum, kennarar þeirra, starfsmenn og nemendur.

Til hvers?

Styrkir til samstarfsneta og þróunarverkefna skóla. Ferðastyrkir vegna nemendaheimsókna, heimsókna kennara og stjórnenda og undirbúningsheimsóknir. Skólarnir sækja um og er gerð krafa um samstarf tveggja landa (í námsferðum) eða þriggja landa (í verkefnum).

Opið er fyrir umsóknir um undirbúningsheimsóknir tvisvar á ári, í október og febrúar ár hvert.

Umsóknarfrestir: Næsti umsóknarfrestur er 1. október 2024. 


Nánari upplýsingar

Hlutverk Rannís 

Starfsfólk Rannís veitir upplýsingar um áætlunina og aðstoðar umsækjendur með gerð umsókna. Starfsmenn Rannís meta einnig umsóknir í samstarfi við skrifstofur á Norðurlöndum og Eystrarsaltslöndum.

Hvernig er sótt um?

Sótt er um í rafræna umsóknarkerfinu Espresso. Sjá nánar um umsóknarferlið hér.

Hægt er að nálgast ítarlegri upplýsingar á ensku og dönsku á samnorrænu síðu Nordplus Voksen.








Þetta vefsvæði byggir á Eplica