Stjórn og fagráð

Stjórn

Ráðherra skipar sex manna stjórn til þriggja ára í senn. Eru þrír stjórnarmeðlimir valdir úr stjórn Rannsóknasjóðs og þrír stjórnarmeðlimir valdir úr stjórn Tækniþróunarsjóðs. 

Stjórnin er skipuð eftirtöldum einstaklingum 2019-2022:

Úr stjórn Rannsóknasjóðs eru aðalmenn:

Jón Gunnar Bernburg, formaður

Ingibjörg Jónsdóttir

Unnur Styrkársdóttir

og varamenn:

Anna Guðrún Líndal

Björn Þór Jónsson

Úr stjórn Tækniþróunarsjóðs eru aðalmenn:

Tryggvi Þorgeirsson

Sigríður Vigdís Vigfúsdóttir

Magnús Oddsson

og varamenn:

Laufey Hrólfsdóttir

Óttar Snædal Þorsteinsson

Sigyn Jónsdóttir

Fagráð

Nöfn fagráðsmanna verða birt þegar fagráðið hefur verið skipað.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica