Stjórn og fagráð

Stjórn

Ráðherra skipar sex manna stjórn til þriggja ára í senn. Eru þrír stjórnarmeðlimir valdir úr stjórn Rannsóknasjóðs og þrír stjórnarmeðlimir valdir úr stjórn Tækniþróunarsjóðs. 

Árið 2018 er stjórnin skipuð eftirtöldum einstaklingum:

  • Inga Dóra Sigfúsdóttir, prófessor við Háskólann í Reykjavík
  • Freygarður Þorsteinsson, Össuri hf
  • Hrund Gunnsteinsdóttir, þróunarfræðingur og ráðgjafi, Krád consulting 
  • Jakob Sigurðsson, VICTREX PLC
  • Karl Andersen, prófessor við Háskóla Íslands
  • Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Veitur 

Fagráð

  • Birna Ósk Einarsdóttir, formaður. Framkvæmdastjóri sölu og þjónustusviðs Icelandair
  • Silvie Cinkova. Rannsóknastarfsmaður við Charles University í Prag, málvísindadeild
  • Sverrir Rolf Sander. Sérfræðingur í máltækni og tengdum verkefnum hjá Samsung í ÞýskalandiÞetta vefsvæði byggir á Eplica