Ráðherra skipar sex manna stjórn til þriggja ára í senn. Eru þrír stjórnarmeðlimir valdir úr stjórn Rannsóknasjóðs og þrír stjórnarmeðlimir valdir úr stjórn Tækniþróunarsjóðs.
Stjórnin er skipuð eftirtöldum einstaklingum, árið 2021:
Úr stjórn Rannsóknasjóðs eru aðalmenn:
Jón Gunnar Bernburg, formaður
Ingibjörg Jónsdóttir
Unnur Styrkársdóttir
Úr stjórn Tækniþróunarsjóðs eru aðalmenn:
Magnús Oddsson
Sigyn Jónsdóttir
Óttar Snædal Þorsteinsson
Birna Ósk Einarsdóttir, formaður
Silvie Cinkova
Sverrir Rolf Sander
Okkur er umhugað um persónuvernd. Kynntu þér stefnuna okkar hér.
Loka