Stjórn

Ráðherra skipar fjögurra manna stjórn til þriggja ára. Stjórnsýsla sjóðsins, þ.m.t. varsla sjóðsins og dagleg umsýsla hans er hjá Rannís, Rannsóknamiðstöð Íslands.

Stjórn sjóðsins skipa:

  • Herdís Helga Schopka, sérfræðingur umhverfis-, orku og loftslagsráðuneytinu
  • Árni Bragason, landgræðslustjóri
  • Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar
  • Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóriÞetta vefsvæði byggir á Eplica