Fyrri úthlutanir

Rannís heldur utan um öflugan gagnagrunn um fyrri úthlutanir.

Úthlutun 2015

Titill ísl Nafn Stofnun Veitt 2015 þús. kr.
Landnámabók og kortasaga Íslands Emily Diana Lethbridge Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 730
Bæjarskipulag og mótun umhverfis á Íslandi á 20. öldinni Haraldur Sigurðsson - 500
Myndefni um Ísland í erlendum ritum. Skráning og rannsókn. Sumarliði R. Ísleifsson/Penna sf Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn 800
Íslensk bóksaga. Fyrirlestrarröð í Þjóðarbókhlöðu Bragi Þorgrímur Ólafsson Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn 200
Bókmenntasaga Jóns Ólafssonar úr Grunnavík Þórunn Sigurðardóttir Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 330
Bókmenntasaga Jóns Ólafssonar úr Grunnavík Guðrún Ingólfsdóttir Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 330
Íslensk kortagerð til sérstakra eða persónulegra nota – verk nokkurra  horfinna 20.aldar kortagerðarmanna. 2.áfangi. Elín Erlingsdóttir Landnot ehf. 600


Samtals:
3490

Úthlutun 2014

Titill ísl Nafn Stofnun Veitt 2014 þús.kr.
Seðlasafn Danska herforingjaráðsins Hallgrímur J Ámundason Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 1000
Skrá yfir þýðingar íslenskra miðaldabókmennta Áslaug Agnarsdóttir Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn 500
Íslensk kortagerð til sérstakra eða persónulegra nota – verk tveggja horfinna kortagerðarmanna.  1.áfangi. Elín Erlingsdóttir Landnot ehf 600
Bókaeign á Íslandi á 19. öld kortlögð Örn Hrafnkelsson Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn 750
Söguleg jarðfræðikort af Austurlandi fá nýtt útlit Birgir Vilhelm Óskarsson       Háskóli Íslands 400
Íslensk bóksaga. Fyrirlestrarröð í Þjóðarbókhlöðu Bragi Þorgrímur Ólafsson Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn 150


Samtals:
3400

Úthlutanir 2009 - 2013


Úthlutanir úr Rannsóknarsjóði Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar frá 2009 - 2013
Þetta vefsvæði byggir á Eplica