Vaxtarsprotinn

Vaxtarsprotinn er viðurkenning sem veitt er á vegum Samtaka iðnaðarins, Samtaka Sprotafyrirtækja, Rannís og Háskólans í Reykjavík. Tilgangurinn er að vekja athygli á góðum árangri sprotafyrirtækja í örum vexti og skapa aukinn áhuga og skilning á uppbyggingarstarfi þessara fyrirtækja.

Vaxtarsprotinn hefur verið afhentur árlega frá árinu 2007. Hér er listi yfir fyrirtæki sem hlotið hafa Vaxtarsprotann, en nánari upplýsingar má finna með því að smella á heiti fyrirtækjanna.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica