Fagráð

Fagráð Loftslagssjóðs sem er skipað eigi færri en þremur sérfræðingum með þekkingu á loftslagsmálum og/eða nýsköpun og tækni og/eða miðlun metur styrkhæfi umsókna.

Heimilt er að nota fagráð sem skipað er vegna úthlutunar úr öðrum samkeppnissjóðum á vegum Rannís.

Stjórn skipar formann fagráðs úr röðum fagráðsmanna. Formaður ber ábyrgð á, með hjálp umsjónarmanns fagráðs, að samræma vinnu fagráðsins og að fagráðið vinni samkvæmt stefnu og hlutverki Loftslagsjóðs og almennum siðareglum. 

Fagráð Loftslagssjóðs

Nýsköpunarverkefni

  • Elín Björk Jónasdóttir, formaður, Veðurstofan
  • Einar Sveinbjörnsson, Blika
  • Einar Svansson, Bifröst
  • Ómar Sigurbjörnsson, CRI
  • Erla Björg Aðalsteinsdóttir, VSÓ

Kynningar- og fræðsluverkefni

  • Starri Heiðmarsson, formaður, Náttúrustofnun íslands
  • Sævar Bragi Helgason, sjálfstætt starfandi
  • Margrét M. Norðdahl, Myndlisaskóli Reykjavíkur
  • Ragnhildur Gunnarsdóttir, Efla
  • Tryggvi Brian Thayer, Háskóli ÍslandsÞetta vefsvæði byggir á Eplica