Erasmus+

Mennta-, æskulýðs- og íþróttaáætlun ESB

Styrkjaáætlun Evrópusambandsins fyrir mennta- æskulýðs- og íþróttamál 2014-2020. Erasmus+ mun veita 14,7 milljarða evra í styrki á þessu sjö ára tímabili til fjölbreyttra verkefna.

Áætlunin styður meðal annars skiptinám, sjálfboðaliðastarf, ungmennaskipti, símenntun starfsfólks, notkun upplýsingatækni í kennslu, tungumálanám, viðurkenningu á færni, fjölbreytt samstarfsverkefni, nýsköpun í kennslufræðum, stefnumótun á öllum stigum og margt fleira.

Nánari upplýsingar um Erasmus+ styrki er að finna á Erasmus+ vef Rannís.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica