Kvikmyndaframleiðendur, dreifendur kvikmynda og sjónvarpsefnis, söluaðilar og annað fagfólk innan kvikmynda- og margmiðlunargeirans. Aðeins lögaðilar geta sótt um og ekki er um að ræða styrki til einstaklinga.
Þróunar á leiknum kvikmyndum og sjónvarpsefni, skapandi heimildamyndum, teiknimyndum og tölvuleikjum. Dreifing og sala á kvikmyndum og margmiðlunarefni. Stuðningur við kvikmyndahátíðir og þjálfun fagfólks í geiranum ásamt stuðningi við tengslanet sem styðja samstarf listamanna landa milli.
Hér er hægt að sjá alla umsóknarfresti eftir flokkum
Að efla samkeppnishæfni evrópskra kvikmynda, sjónvarpsefnis og tölvuleikja á alþjóðamarkaðinum.
Framleiðendur kvikmynda, dreifendur kvikmynda, kvikmyndahátíðir, skipuleggjendur námskeiða í faginu, söluaðilar kvikmynda og sjónvarpsefnis og evrópsk samtök og stofnanir í geiranum.
Ellefu megin leiðir 2014-2020 í kvikmyndum og margmiðlun:
Aðeins lögaðilar geta sótt um og ekki er um neina styrki að ræða til einstaklinga. Skilyrði úthlutunar eru mismunandi eftir þeim flokki sem sótt er um til.
Nákvæmari uppýsingar um kvikmynda- og margmiðlunaráætlunina er að finna á heimasíðu EACEA