Young people and the future - Education for Sustainable development

As a part of the project Education for Sustainable development a Youth Summit will be held at Varmaland 1-3 November in Iceland.

Ungt fólk sem brosir - texti Young people and the future, education for sustainable development. Varmaland 1-3 NovemberThe goal of this project is that sustainable development becomes an integral part of all education, for every age, from preschool to adult learning. All pupils and students shall acquire the knowledge and skills necessary for the enhancements of sustainable development, e.g., through education for sustainable lifestyles, human rights, equal opportunities, a culture of peace and global citizenship as well as the appreciation of cultural diversity and cultures' contribution to sustainable development. 

By hosting a Youth Summit to discuss the goals of this project the project aims to include the youth perspective in the project, integrating the needs of young people and including them in the decision making of the future. 

The project is being led by Rannís, The Icelandic Centre for Research, and the organizing of the youth summit is being carried out by our project partner Samfés

Ungt fólk sem brosir. Texti: Ungt fólk og framtíðin, menntun til sjálfbærni. Varmalandi1-3 nóvember

Ungt fólk og framtíðin – Menntun til sjálfbærni

Haldin verður ungmennaráðstefna á Varmalandi dagana 1.-3. nóvember 2023 sem er hluti af verkefninu Menntun til sjálfbærni.  Þar munu norræn ungmenni safnast saman til að ræða þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir varðandi sjálfbærni á Norðurlöndunum og hvaða þörf ungt fólk hefur fyrir kennslu og menntun í því sviði. Verkefnið Menntun til sjálfbærni er leitt af Rannís, en skipulagning ungmennaráðstefnunnar er í höndum Samfés
Þetta vefsvæði byggir á Eplica