Nýsköpunarþing

Nýsköpunarþing er haldið árlega í samstarfi Rannís, Íslandsstofu, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins

Umfjöllunarefni Nýsköpunarþings hverju sinni tengist rannsóknum, þróun og markaðsmálum. Umræðuefni Nýsköpunarþinganna hefur því ávallt verið valið með það í huga að ýta undir skilning manna á samspili vísinda, tækni og þekkingar annars vegar og vöruframleiðslu og markaðsstarfs hins vegar. Nýsköpunarverðlaun Íslands eru veitt á Nýsköpunarþingi. 

Nýsköpunarþing 2018 var haldið 30. október á Grand hótel frá kl. 14.00-16.30.

Yfirskriftin í ár var Nýjar lausnir - betri heilsa? Nánari dagskrá má sjá hér.

Efni síðustu þinga:


 ""

Þetta vefsvæði byggir á Eplica