Nýsköpunarþing

Nýsköpunarþing er haldið árlega í samstarfi Rannís, Íslandsstofu, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins

Umfjöllunarefni Nýsköpunarþings hverju sinni tengist rannsóknum, þróun og markaðsmálum. Umræðuefni Nýsköpunarþinganna hefur því ávallt verið valið með það í huga að ýta undir skilning manna á samspili vísinda, tækni og þekkingar annars vegar og vöruframleiðslu og markaðsstarfs hins vegar. Hægt er að nálgast efni síðustu þinga í valmynd hér til hægri.

Nýsköpunarverðlaun Íslands eru veitt á Nýsköpunarþingi.

Nýsköpunarþing 2016

Nýsköpunarþing 2015

Nýsköpunarþing 2014

Nýsköpunarþing 2013

Nýsköpunarþing 2012

Nýsköpunarþing 2011

Þetta vefsvæði byggir á Eplica