Nýsköpunarþing

Nýsköpunarþing er haldið árlega í samstarfi Rannís, Íslandsstofu, Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og Hugverkastofunnar.


Umfjöllunarefni Nýsköpunarþings hverju sinni tengist rannsóknum, þróun og markaðsmálum. Umræðuefnið er ávallt valið með það í huga að ýta undir skilning manna á samspili vísinda, tækni og þekkingar annars vegar og vöruframleiðslu og markaðsstarfs hins vegar. Nýsköpunarverðlaun Íslands eru veitt á Nýsköpunarþingi.

Grafík fyrir Nýsköpunarþing 2024

Nánar um Nýsköpunarþing 2024


 Rannis_1661349940553  

Islandsstofa-business-iceland-tall
 


Logo-svart-a-gulum-grunni
 








Þetta vefsvæði byggir á Eplica