Stjórn

Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði 24. febrúar 2016 stjórn Rannsóknarsjóðs, sbr. 4. gr. laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir.  Stjórn Rannsóknasjóðs fer jafnframt með stjórn Innviðasjóðs. Skipunartími seinustu stjórnar var til 22. febrúar 2019, verið er að skipa nýja stjórn.

  •  
Þetta vefsvæði byggir á Eplica