Mats- og úthlutunarferlið

Ísland og Danmörk munu í sameiningu skipa fagráð til að meta þær umsóknir sem berast og mæla með styrkþegum við stýrihóp ROCS. Samsetning fagráðsins mun verða fjölbreytt og þverfagleg og kynjahlutfall sem jafnast. Stýrihópur ROCS mun kalla þá umsækjendur sem koma til greina í viðtal og í kjölfarið gera endanlega tillögu til Rannís stjórnar Carlsbergsjóðsins.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica