Stýrihópur ROCS

Sex vísindamenn skipa stýrihóp rannsóknasetursins, þrír frá hvoru landi:

  • Katherine Richardson, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla, forstöðumaður ROCS.
  • Auður Hauksdóttir, prófessor á hugvísindasviði Háskóla Íslands, forsvarsmaður verkefnisins fyrir hönd Íslands.
  • Flemming Besenbacher, stjórnarformaður Carlsbergsjóðsins, og prófessor við Háskólann í Árósum.
  • Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor á félagsvísindasviði Háskóla Íslands.
  • Lars Stemmerik, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla.
  • Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor á náttúruvísindasviði Háskóla Íslands.Þetta vefsvæði byggir á Eplica