Umsýsla og skýrsluskil

Samningur

Gerður er samningur við styrkþegar um styrkgreiðslur og skilyrði hans. Skilafrestur á lokaskýrslu er tilgreindur í samningi.

Áfangaskýrsla

Áfangaskýrslu skal skilað ef sótt er um styrk úr sjóðnum að nýju áður en lokaskýrsla fyrir styrk hefur borist.

Skýrsluskil

Lokaskýrsla ásamt eintaki af afurð verkefnisins, ef við á,  skal hafa borist sjóðsstjórn eigi síðar en tveimur mánuðum eftir að verkefni lýkur.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica