Creative Europe upplýsingastofa

Culture / Menning

MEDIA / Kvikmyndir

Við veitum upplýsingar um og aðstoðum fagfólk við þátttöku í Creative Europe.

Creative Europe er kvikmynda- og menningaráætlun ESB. Á árunum 2014-2020 verða veittar 1,46 milljarðar evra til evrópskra verkefna sem hafa það markmið að ná til nýrra áhorfenda, auka færni og hæfni fagfólks, þróa nýja tækni og auðvelda samstarf milli ólíkra þjóða.

Upplýsingastofa Creative Europe á Íslandi veitir fagfólki í kvikmynda- og listageiranum aðstoð og ráðgjöf. Hægt er að bóka fund með okkur eða fá ráðgjöf í gegnum síma eða tölvupóst.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica