Vilt þú gerast matsmaður?

Framkvæmdastjórn ESB gefur kost á að skrá sig sem sérfræðinga/matsmenn til að meta umsóknir í Horizon Europe. Leitað er eftir sérfræðingum/matsmönnum á öllum fræðasviðum og eru áhugasamir hvattir til að skrá sig í sérfræðinga gagnagrunn áætlunarinnar.

Skráning í sérfræðingagrunn

Að taka þátt í faglegu mati á vegum Horizon Europe er tækifæri til að kynnast áætluninni frá öðru sjónarhorni.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica