Fagráð og matsferli

Vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs skipar fagráð Rannsóknasjóðs. Hvert fagráð er skipað allt að sjö einstaklingum með dósentshæfi og víðtæka reynslu af rannsóknum. Að minnsta kosti tveir fagráðsmenn í hverju fagráði skulu vera starfandi utan Íslands. Við skipun fagráða er gætt að faglegri breidd og að því að kynjahlutfall sé sem jafnast.

Vísindanefnd skipar formann fagráðs úr röðum fagráðsmanna. Formaður ber ábyrgð á, með hjálp umsjónarmanns fagráðs, að samræma vinnu fagráðsins og að fagráðið vinni samkvæmt stefnu og hlutverki Rannsóknasjóðs og almennum siðareglum. Eftir að fagráðin hafa verið skipuð eru nöfn fagráðsmanna birt hér á síðunni.

Sjá einnig: Matsferli umsókna, Leiðbeiningar til fagráðsmanna og Leiðbeiningar til ytri matsmanna.


Fagráð 

Raunvísindi og stærðfræði
Egill Skúlason, formaður
Háskóla Íslands
Biplap Sanyal
Uppsala University
Evamarie Hey-HawkinsUniversity of Leipzig
Gestur Olafsson
Louisiana State University
Peter Bøggild
DTU
Sally Anne Gibson
University of Cambridge
Kari StrandUniversity of Oulu
Verkfræði og tæknivísindi
Kristinn Andersen, formaður
Háskóla Íslands
Anne Ladegaard Skov DTU 
Paolo Gargiulo
Háskólanum í Reykjavík
Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson
Háskóla Íslands
Valentina Markova Technical University of Varna
Vikram Pakrashi University College Dublin
Yingqian Zhang
Technology University of Eindhoven
Náttúruvísindi og umhverfisvísindi
Pawel Wasowicz, formaður
Náttúrufræðistofnun
Erica Leder
University of Turku
Gunilla Rosenqvist
NTNU
Håkan Wallander
Lund University
Martin Genner University of Bristol
Mathias Middelboe
University of Copenhagen
Xavier Vekemans University de Lille
Lífvísindi
Bogi Andersen, formaður
University of California, Irvine
Albert Vernon Smith
University of Michigan
Anders Woetman Andersen
University of Copenhagen
Anne Ephrussi EMBL
Bryndis Birnir
Uppsala University
Jóhann Guðjónsson
University of Michigan
Suparna Sanyal
Uppsala University

Klínískar rannsóknir og lýðheilsa

Álfgeir L. Kristjánsson
West Virginia University
Ingunn Björnsdóttir University of Oslo
Josef Kautzner IKEM
Maren Kristine RaknesNTNU
Nancy Pedersen
Karolinska Institutet
Þórhallur Ingi Halldórsson
Háskóla Íslands


Félagsvísindi og menntavísindi
Helga Hallgrímsdóttir, formaður University of Victoria
Anna Ingeborg Pétursdóttir Texas Christian University
Anna Ólafsdóttir Háskólanum á Akureyri
Chris Shore Goldsmiths University of London
Helgi Tómasson Háskóla Íslands
Herdís Steingrímsdóttir University of Copenhagen
Kamrul Hossain
University of Lapland
Hugvísindi og listir
Már Jónsson, formaður Háskóli Íslands
Claus Langbehn Kiel University
Hilary M Carey University of Bristol
Marcos Martinón-Torres University of Cambridge
Matthew James Driscoll University of Copenhagen
Paul Tenngart Lunds Universitet
Rebecca Hilton
Stockholm University of the ArtsÞetta vefsvæði byggir á Eplica