Fagráð og matsferli

Vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs skipar fagráð Rannsóknasjóðs. Hvert fagráð er skipað allt að sjö einstaklingum með dósentshæfi og víðtæka reynslu af rannsóknum. Að minnsta kosti tveir fagráðsmenn í hverju fagráði skulu vera starfandi utan Íslands. Við skipun fagráða er gætt að faglegri breidd og að því að kynjahlutfall sé sem jafnast.

Vísindanefnd skipar formann fagráðs úr röðum fagráðsmanna. Formaður ber ábyrgð á, með hjálp umsjónarmanns fagráðs, að samræma vinnu fagráðsins og að fagráðið vinni samkvæmt stefnu og hlutverki Rannsóknasjóðs og almennum siðareglum. Eftir að fagráðin hafa verið skipuð eru nöfn fagráðsmanna birt hér á síðunni.

Sjá einnig: Matsferli umsókna, Leiðbeiningar til fagráðsmanna og Leiðbeiningar til ytri matsmanna.


Fagráð 2018

Raunvísindi og stærðfræði
Gissur Örlygsson, formaður Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Eleonora Rivalta
GFZ German Research Centre for Geosciences, Þýskaland
Evamarie Hey-Hawkins
University of Leipzig, Þýskaland 
Gabriele Ferretti
Chalmers, Svíþjóð
Gestur Olafsson
Louisiana State University, USA
Micol Todesco
INGV, Ítalía
Tejs Vegge DTU, Danmörk
Verkfræði og tæknivísindi
Bjarni V. Halldórsson, formaður Íslensk erfðagreining
Allan Borodin University of Toronto, Kanada
Catherine Pelachaud
Telecom ParisTech, Frakkland
Gabriella Tranell
NTNU, Noregur
Halldór G. Svavarsson
Háskólinn í Reykjavík
Kristinn Andersen
Háskóli Íslands
Yuliya Kalmykova
Chalmers, Svíþjóð
Náttúruvísindi og umhverfisvísindi
Ólafur H. Friðjónsson, formaður Matís
Dan Binkley
Colorado State University, USA
Erica Leder
University of Turku, Finnland
Gunilla Rosenqvist
NTNU, Noregur
Lotta Berg Swedish University of Agricultural Sciences
Pawel Wasowicz
Náttúrufræðistofnun Íslands
Stephen J. Hawkins
University of Southampton, England
Lífvísindi
Bogi Andersen, formaður
University of California, Irvine, USA
Adyary Fallarero Linares
University of Helsinki, Finnland
Albert Vernon Smith
University of Michigan, USA
Anders Woetman Andersen
University of Copenhagen
Neus Visa Stockholm University
Nina Rønsted
University of Copenhagen, Danmörk
Suparna Sanyal
Uppsala University, Svíþjóð

Klínískar rannsóknir og lýðheilsa

Thor Aspelund, formaður
Háskóli Íslands
Annika Rosengren
University of Gothenburg, Svíþjóð
Christine L Purdon
University of Waterloo, Kanada
Elling BereUniversity of Agder, Noregur
Riitta Meretoja
University of Turku, Finnland
Siv Mørkved
NTNU, Noregur 
Sofia Kälvemark-Sporrong
University of Copenhagen, Danmörk
Félagsvísindi og menntavísindi
Sif Einarsdóttir, formaður
Háskóli Íslands
Bert Scholtens
University of Groningen, Holland
Gunilla Holm
University of Helsinki
Þórólfur Matthíassson
Háskóli Íslands
Hrefna Friðriksdóttir
Háskóli Íslands
Karen-Sue Taussig
University of Minnesota, USA
Ludvig Beckman
Stockholm University
Hugvísindi og listir
Auður Magnúsdóttir, formaður
University of Gothenburg, Svíþjóð
Eiríkur Rögnvaldsson Háskóli Íslands
Emily Brady University of Edinburgh, Skotland
Hilary M. Carey
University of Bristol, England
Hulda Stefánsdóttir
Listaháskóli Íslands
James Barrett
University of Cambridge, England
Paul Tenngart
Lund University, SvíþjóðÞetta vefsvæði byggir á Eplica