Rannsóknasjóður

10.12.2020 : Áhættu- og verndandi þættir fyrir þunglyndi og kvíða: lífsálfélagsleg nálgun - verkefni lokið

         Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á tengsl á milli þess tíma sem varið er á samfélagsmiðlum og vanlíðanar, til dæmis kvíða og þunglyndis. Enn er þó mörgum spurningum ósvarað um hvernig þessum tengslum sé háttað; hvort tími óháður eðli notkunar sé aðaláhrifaþáttur eða hvort að hægt sé að greina tíma á samfélagsmiðlum betur eftir eðli notkunar. Verulega skortir langtíma rannsóknir á sviðinu og að sama skapi rannsóknir á því hvort þessi tengsl séu svipuð meðal stúlkna og drengja. 

Lesa meira

20.11.2020 : Hlutverk sameindasveigjanleika í hitastigsaðlögun subtilasa - verkefni lokið

         Rannsóknirnar hafa miðað að því að leita svara við spurningum varðandi sameindalegar forsendur hitastigsaðlögunar meðal subtilísín-líkra serín próteinasa (subtilasa).

Lesa meira

17.11.2020 : Segulkerfi á ýmsum lengdar og tímaskölum: Frá atómum til spunaíss - verkefni lokið

         The project involved the development of theoretical and computational methods for identifying the mechanism and estimating the rate of magnetic transitions that occur because of thermal fluctuations possibly in the presence of an external field. 

Lesa meira

17.11.2020 : Pro Tanto hugmyndin um innihald laga: Um tengsl laga og tungumáls - verkefni lokið

         Markmið verkefnisins var að þróa tiltekið afbrigði af svokallaðri „segðarkenningu“ um samband laga og tungumáls, en samkvæmt henni ræðst innihald settra laga af því sem löggjafinn segir. 

Lesa meira

9.10.2020 : Niturnám og blágrænbakteríur á svölum landsvæðum - verkefni lokið

Meginmarkmið verkefnisins var að bæta þekkingu á samfélagi hélumosalífskurnar, en hún er útbreidd á hálendi Íslands. Athyglinni var beint að bæði samsetningu og starfsemi, einkum niturnámi. Auk þessa var skoðað óvenjulegt niturnámsensím sem nýtir vanadín í stað mólybdens í hvarfstöð sinni.

Lesa meira

8.10.2020 : SEADA-Pilot - verkefni lokið

         Many activities of the modern society are entirely managed by computer-controlled systems. These systems can be large-scale, and time and safety critical. Due to the dynamic nature of such systems and their surroundings, they are vulnerable to failures, threatening human lives or causing intolerable costs. 

Lesa meira

8.10.2020 : Áhrif sviperfðabreytinga í brjósta og eggjastokkakrabbameinum - verkefni lokið

Í þessu verkefni var leitast við að rannsaka áhrif sviperfðabreytinga á stýrilsvæðum gena í brjósta- og eggjastokkakrabbameinum. Áhersla var lögð á gen sem hafa hlutverki að gegna í DNA viðgerðarferlum, en gallar í slíkum ferlum eru þekktir áhrifavaldar í krabbameinum. 

Lesa meira

17.9.2020 : Kolvetni í jarðhitagasi - verkefni lokið

Rannsóknarverkefnið Kolvetni í jarðhitagasi leitaðist við að skilgreina uppruna og efnahvörf kolvetnis á jörðinni. Sýnum af jarðhitagasi var safnað víðs vegar um heim (á Íslandi, Nýja Sjálandi, Kenía og víðar) og styrkur og samsætuhlutföll kolvetna efnagreind. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica