Rannsóknasjóður

13.1.2017 : The effects of plant diversity on productivity, nitrogen dynamics and soil microbial diversity in grassland systems - verkefnislok

Analyses of yield data over a period of five harvest years has confirmed significant positive diversity effects in all individual years and averaged across the five years.

Lesa meira

18.10.2016 : Jökulgarðarnir á Taymyr - jaðarsvæði Karahafsísbreiðunnar á síðustu jökulskeiðum - verkefnislok

The results of the project will be important for future reconstructions of the dynamics of the Kara Sea Ice Sheet in time and space and its role in the growth and decay of the former Eurasian Ice Sheet, as well as for past climate change in the Arctic.

Lesa meira

17.10.2016 : Snöggar breytingar í átt að kólnun á Norður-Atlantshafinu á síðari hluta Nútíma: þáttur sjávarstrauma, andrúmslofts og hafíss

Mikilvægt er að setja þá hlýnun sem nú á sér stað á Norðurslóðum í lengra tímasamhengi til þess að skilja betur eðli snöggra loftslagsbreytinga.

Lesa meira

13.9.2016 : Kortlagning á ferlum í jarðskorpunni með smáskjálftum og aflögun á Suðvesturlandi - verkefnislok

Mældar voru landbreytingar með gervitunglatækni á svæðinu frá Bláfjöllum austur yfir Suðurland að Heklu. Þessar mælingar sýna verulegar hreyfingar, einkum á Hengilssvæðinu. Gervitunglamælingarnar eru notaðar til að reikna hraðasvið á svæðinu fyrir tímabilið 2008-2015, eftir Ölfusskjálftana í maí 2008.

Lesa meira

6.9.2016 : Sjálfsmynd í kreppu: Skörun kyns og kynþáttahyggju - verkefni lokið

The project Icelandic Identity in Crisis critically investigates nationalistic, racial and gendered aspects of identity formation in Iceland in the aftermath of the economic crash in 2008. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica