Rannsóknasjóður: desember 2020

10.12.2020 : Áhættu- og verndandi þættir fyrir þunglyndi og kvíða: lífsálfélagsleg nálgun - verkefni lokið

Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á tengsl á milli þess tíma sem varið er á samfélagsmiðlum og vanlíðanar, til dæmis kvíða og þunglyndis. Enn er þó mörgum spurningum ósvarað um hvernig þessum tengslum sé háttað; hvort tími óháður eðli notkunar sé aðaláhrifaþáttur eða hvort að hægt sé að greina tíma á samfélagsmiðlum betur eftir eðli notkunar. Verulega skortir langtíma rannsóknir á sviðinu og að sama skapi rannsóknir á því hvort þessi tengsl séu svipuð meðal stúlkna og drengja. 

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica