Leitarvél til að leita eftir sjóðum, innlendum sem og erlendum.
Þú getur leitað eftir nafni sjóðs, markhópi, starfsheiti og/eða vettvangi.Upplýsingar um einstök verkefni og styrkþega í flokknum rannsóknir og nýsköpun er hins vegar að finna í sérstökum gagnagrunni Rannís.
Hægt er að leita eftir nafni sjóðs sem og markhópi, starfsheiti og / eða vettvangi. Sem dæmi má nefna leitarorðin: Menntun, kennari, menning. Ef þú ert að leita að tilteknum sjóði og þekkir nafnið (eða hluta þess) geturðu slegið það beint inn í sjóðsleitarvélina (Dæmi: Nordplus).
Til að skoða úthlutanir úr verkefnum í rannsóknum og nýsköpun er hægt að leita í gagnagrunni Rannís. Þar er einnig hægt að leita út frá efnisorðum að ákveðnum verkefnum. Hægt er að sjá úthlutanir úr sjóðum úr öllum flokkum í fréttum yfir úthlutanir og undir síðum viðkomandi sjóða.
Leitarvélin er í stöðugri uppfærslu svo ef leitin ber ekki árangur biðjum við þig að láta okkur vita svo við getum brugðist við. Hafa samband