Fréttir

27.1.2022 : Sex verkefni tilnefnd til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands verða afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, 3. febrúar nk. Verðlaunin eru veitt þeim námsmönnum sem hafa unnið framúrskarandi starf við úrlausn verkefna sem styrkt voru af Nýsköpunarsjóði námsmanna árið 2021. 

Lesa meira

27.1.2022 : Auglýst er eftir styrkumsóknum í Hljóðritasjóð

Veittir eru styrkir til að taka upp nýja, frumsamda íslenska tónlist. Styrkir eru veittir til verkefna að hámarki til eins árs. 

Lesa meira

26.1.2022 : Frádráttur frá tekjum erlendra sérfræðinga 2021

Yfirlit um starf nefndar og þjónustu Rannís við afgreiðslu umsókna vegna frádráttar frá tekjum erlendra sérfræðinga á árinu 2021.

Lesa meira

26.1.2022 : Frestun á úthlutun

Vegna aðgerða ríkisstjórnar í þágu sviðslista 25. janúar frestast úthlutun fyrir árið 2022 úr sviðslistasjóði og úthlutun listamannalauna/sviðslistir fram í miðjan febrúar.

26.1.2022 : Auglýst er eftir umsóknum í Bókasafnasjóð

Bókasafnasjóður styrkir skilgreindar rannsóknir og þróunar- og samstarfsverkefni á sviði bókasafns- og upplýsingamála. Sjóðnum er heimilt að styrkja önnur verkefni til að efla faglegt samstarf bókasafna innanlands og utan.

Lesa meira

25.1.2022 : Opnað hefur verið fyrir umsóknir í leiðangra í Horizon Europe

Leiðangrar (Missions) eru nýnæmishugsun hjá Evrópusambandinu, um samvinnu rannsókna, nýsköpunar, þátttöku borgara og aðkomu stjórnvalda og fjármagns til að ná metnaðarfullum en áþreifanlegum árgangri í ákveðnum málaflokkum

Lesa meira

25.1.2022 : Aukaúthlutun styrkja til íslensku­kennslu fyrir útlendinga 2021-22

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað aukalegum styrkjum til íslenskukennslu fyrir útlendinga frá síðari helming ársins 2021 til fyrri helmings árisins 2022. 

Lesa meira
Pexels-judit-peter-1766604

25.1.2022 : Hvernig má forðast villur í uppgjöri verkefna í Horizon 2020

Vefstofa á vegum ESB verður haldin 16. febrúar nk. kl. 9:00-11:00 (10:00-12:00 CET) á Youtube.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica