Rannís, Miðstöð stafrænnar nýsköpunar á Íslandi (EDIH-IS) og Eyvör – hæfnisetur í netöryggi (NCC-IS) standa fyrir opnum morgunfundi mánudaginn 17. nóvember nk.
Lesa meira
Óskað er eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna Rannsóknasjóðs. Frestur til að skila inn tilnefningum er til og með 2. desember 2025.
Lesa meira
Næsti umsóknarfrestur fyrir verkefnastyrki í Nordplus menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar er 2. febrúar 2026. Í nóvember býður Rannís upp á fjóra rafræna kynningarfundi á Teams þar sem kynnt verða helstu tækifæri og umsóknarferlið innan hverrar undiráætlunar.
Lesa meira
Samhliða auknu fjármagni til starfsmenntunar í Erasmus+ áætluninni, hefur starfsmenntateymi Landskrifstofunnar unnið markvisst að því að styðja við starf alþjóðafulltrúa innan skóla og stofnanna á sviði iðn- og verkgreina.
Lesa meira
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um ferðastyrki til að sækja Arctic Frontiers ráðstefnuna sem haldin verður í Tromsø 2.-5. febrúar 2026 og tengda norðurslóðaviðburði sem fara fram dagana í kringum ráðstefnuna.
Lesa meiraFæddist þú árið 2007? Hefur þú áhuga á að skoða heimsálfuna og víkka sjóndeildarhringinn? Þú getur orðið eitt af 56 íslenskum ungmennum sem vinna ferðalag um Evrópu með því að skrá þig til leiks í DiscoverEU.
Lesa meira
Evrópusambandið stendur fyrir opnu samráði til að tryggja að evrópsk stefnumótun um íþróttir sé bæði inngildandi og víðtæk.
Lesa meira
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki í Nordplus, menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2023–2027. Áhersluatriði áætlunarinnar fyrir árið 2026 er að efla hæfni og þekkingu til að styrkja samkeppnishæfni Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna.
Umsóknarfrestur er til 2. febrúar 2026, kl. 23:59 CET.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.