Fréttir

Horizon-2020-logo-2

21.3.2019 : Námskeið um fjármálastjórnun í Horizon 2020

Rannís og Félag rannsóknastjóra á Íslandi standa fyrir námskeiði um fjármál og uppgjörsreglur verkefna í Horizon 2020 rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB.

Lesa meira
Verkidn-5496-2019-WEB_facebook-eventphoto

11.3.2019 : Mín framtíð 2019 - Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning

Dagana 14.-16. mars var framhaldsskólakynning haldin í Laugardalshöll samhliða Íslandsmóti iðn- og verkgreina. Rannís kynnti þar starfsemi sína, m.a. Erasmus+, Farabara, Eurodesk og Europass.

Lesa meira
Nyskopunarverdlaun-forseta-islands

7.3.2019 : Úthlutun úr Nýsköpunarsjóði námsmanna 2019

Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna hefur lokið úthlutun fyrir sumarið 2019.

Lesa meira
Taeknithrounarsjodur-010419

5.3.2019 : Tækni­þróunar­sjóður hefur opnað fyrir umsóknir í Fyrirtækja­styrkinn - Fræ

Fræið hefur það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem getur leitt af sér stærra þróunarverkefni.

Lesa meira
Starfslaunasjodur-sjalfstaett-starfandi-fraedimanna

1.3.2019 : Rannís auglýsir eftir umsóknum um starfslaun í Starfslaunasjóð sjálfstætt starfandi fræðimanna

Rétt til að sækja um laun úr sjóðnum hafa höfundar fræðirita, fræðigreina, handbóka, orðabóka og viðamikils upplýsingaefnis á íslensku.

Lesa meira
Nkinverska_1550755752113

21.2.2019 : Kynningarfundur: Sjöunda Norræna-kínverska norðurslóðaráðstefnan

Rannís boðar til kynningarfundar föstudaginn 1. mars, kl. 11:00-12:00, í húsnæði Rannís, Borgartúni 30, 1. hæð. Á fundinum verður kynning á sjöundu Norrænu-kínversku norðurslóðaráðstefnunni sem haldin verður í Shanghai, 8.-9. maí 2019.

Lesa meira
Markaaetlun

19.2.2019 : Markáætlun í tungu og tækni - úthlutun

Stjórn Markáætlunar í tungu og tækni ákvað á fundi sínum 15. febrúar sl. að styrkja sex verkefni á sviði tungu og tækni um allt að 77 m. kr. í úthlutun áætlunarinnar fyrir styrkárið 2018. Alls bárust fimmtán umsóknir um styrk.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica