Fréttir

15.9.2025 : Námskeið í gerð styrkumsókna fyrir rannsókna og nýsköpunaráætlun ESB, Horizon Europe og Evrópska rannsóknaráðið (ERC)

Þann 28. 29. og 30. október nk. standa Rannís og Miðstöð stafrænnar nýsköpunar (EDIH) á Íslandi í samstarfi við Enterprise Europe Network (EEN) á Íslandi og Félag sérfræðinga í rannsóknaþjónustu (ICEARMA) fyrir námskeiði um hvernig á að undirbúa og skrifa umsókn í Horizon Europe og ERC.

Lesa meira
Skuggavaldid-1920x1080

12.9.2025 : Skuggavaldið á Vísindavöku 2025

Hlaðvarpsþátturinn Skuggavaldið tekur þátt í Vísindavöku með upptöku á nýjum þætti fyrir framan áhorfendur á sal.

Lesa meira

12.9.2025 : Auglýst er eftir umsóknum um styrki í markáætlun um náttúruvá

Um nýja markáætlun er að ræða með áherslu á rannsóknir, þróun og hagnýtingu sem tengjast náttúruvá í víðu samhengi.
Frestur til að sækja um styrki úr áætluninni er til fimmtudagsins 6. nóvember 2025 klukkan 15:00.

Lesa meira
Magnús Lyngdal Magnússon

12.9.2025 : Auglýst er eftir umsóknum í Innviðasjóð

Hlutverk Innviðasjóðs er að byggja upp rannsóknainnviði á Íslandi. Umsóknarfrestur er til 6. nóvember 2025, kl. 15:00.

Lesa meira

10.9.2025 : Evrópski tungumáladagurinn 2025 - Eflum tungumálanám

Í samvinnu við STÍL, Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands og Vigdísarstofnun, stendur Rannís fyrir viðburði í tilefni Evrópska tungumáladagsins fimmtudaginn 25. september kl. 17:00 í Veröld – húsi Vigdísar.

Lesa meira
Mynd-med-grein-a-vef-Rannis-snidmat-1429x1080px-1-_1757498400796

10.9.2025 : Ráðstefnutækifæri: eTwinning ráðstefna fyrir skólastjórnendur

Dagana 6.–8. nóvember 2025 verður haldin eTwinning ráðstefna fyrir skólastjórnendur í Istanbúl, Tyrklandi. Ráðstefnan fer fram á Intercontinental Istanbul.

Lesa meira

9.9.2025 : Auglýst eftir umsóknum í Æskulýðssjóð

Frestur til að sækja um styrki úr sjóðnum er til miðvikudagsins 15. október 2025 klukkan 15:00

Lesa meira
Eyvor-flyer_Minni-1-

1.9.2025 : Kynningarfundur um netöryggi hjá Eyvör NCC-IS

Íslenska hæfnissetrið fyrir netöryggi og nýsköpun, Eyvör NCC-IS, stendur fyrir kynningarfundi þann 11. september í Grósku undir yfirskriftinni Cybersecurity: From Grants to Impact.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica