Fréttir

14.6.2018 : Sérfræðingur á rannsókna- og nýsköpunarsviði

Rannís leitar að sérfræðingi í fullt starf við umsýslu samkeppnis­sjóða s.s. Tækniþróunarsjóðs og skattfrádrátts rannsókna- og þróunarverkefna auk annarra sjóða.

Lesa meira

14.6.2018 : Öflugur starfsmaður á rannsókna- og nýsköpunarsviði

Rannís leitar að öflugum starfsmanni í fullt starf við umsýslu samkeppnissjóða.

Lesa meira

14.6.2018 : Starfsmaður í skólateymið á mennta- og menningarsviði

Rannís leitar að hressum og sjálfstæðum starfsmanni í fullt starf í skólateymið með þekkingu og brennandi áhuga á skólakerfinu og notkun upplýsingatækni í námi og samstarfi um kennslu. 

Lesa meira

14.6.2018 : Starfsmaður í æskulýðsteymið á mennta- og menningarsviði

Rannís leitar að hressum og sjálfstæðum starfsmanni í fullt starf í æskulýðsteymið með þekkingu og áhuga á æskulýðsstarfi, óformlegu námi og sérstaklega sjálfboðaliðastörfum.

Lesa meira

14.6.2018 : Móttaka og símsvörun

Rannís leitar að starfsmanni í fullt starf við móttöku og símsvörun, sem hefur ánægju og vilja til að veita góða þjónustu og setja viðskiptavininn í fyrsta sæti.

Lesa meira

14.6.2018 : Mannauðs- og samskiptastjóri

Mannauðs- og samskiptastjóri óskast í fullt starf á rekstrarsviði.

Lesa meira
Merki Tækniþróunarsjóðs

5.6.2018 : Tækniþróunarsjóður úthlutar 700 milljónum til nýsköpunarfyrirtækja og frumkvöðla

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 63 verkefna að ganga til samninga um nýja verkefnisstyrki fyrir allt að 700 milljónum króna.

Lesa meira

5.6.2018 : Mikil aukning í skólahluta Erasmus+

Rannís hefur úthlutað ríflega 4 milljónum evra eða um 500 milljónum króna í náms- og þjálfunarstyrki úr menntahluta Erasmus+, mennta- og æskulýðsáætlunar ESB.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica