Fréttir

MAGNSR-1

31.10.2025 : Hefring Marine hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2025

Nýsköpunarverðlaun Íslands 2025 voru í dag veitt nýsköpunarfyrirtækinu Hefring Marine sem hefur þróað og markaðssett snjallsiglingakerfi sem nýtir rauntímagögn til að bæta öryggi, eldsneytisnýtingu og rekstur báta og smærri skipa.

Lesa meira
Nordplus-cafe-mynd-med-frett

29.10.2025 : Hyggur þú á að sækja um styrk í Nordplus? Velkomin á Nordplus Café!

Nordplus býður upp á rafrænan upplýsingafund þann 5. nóvember kl. 12:00 fyrir umsækjendur sem hafa áhuga á að kynna sér þau tækifæri sem í boði eru og hyggja á að sækja um styrk í næsta umsóknarfrest sem verður þann 2. febrúar 2026.

Lesa meira

28.10.2025 : Upplýsingafundur fyrir starfsfólk í skapandi greinum

Rannís, Listaháskóli Íslands og Rannsóknasetur skapandi greina bjóða til upplýsingafundar um samstarfs- og styrkjamöguleika í Evrópu fyrir skapandi greinar þann 13. nóvember nk.

Lesa meira

23.10.2025 : Íslenskukennsla fyrir útlendinga

Umsækjendur skulu vera viðurkenndir framhaldsfræðsluaðilar eða hafa undirritaðan samning við viðurkenndan framhaldsfræðsluaðila, um ábyrgð á kennslunni. Umsóknarfrestur er 8. desember 2025 kl. 15:00.

Lesa meira

23.10.2025 : Vefnámskeið á vegum Evrópumiðstöðvar náms- og starfsráðgjafar

Námskeið ætlað náms- og starfsráðgjöfum sem vilja efla færni sína í notkun upplýsinga um vinnumarkaðinn í sinni leiðsögn.

Lesa meira
Mynd-med-grein-a-vef-Rannis-snidmat-1429x1080px-1-

23.10.2025 : Vinnustofur fyrir tungumálakennara um Erasmus+ og eTwinning

Landskrifstofur Erasmus+ og eTwinning á Íslandi, í samstarfi við STÍL – Samtök tungumálakennara á Íslandi, bjóða tungumálakennurum á tvær rafrænar vinnustofur í nóvember. Þar verður fjallað um hvernig tungumálakennarar geta nýtt alþjóðleg tækifæri í gegnum Erasmus+ og eTwinning til að efla tungumálanám, menningarlæsi og alþjóðavitund nemenda.

Lesa meira
Menntarannsoknasj_mynd_an_texta

23.10.2025 : Auglýst eftir umsóknum í menntarannsóknasjóð 2025

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr menntarannsóknasjóði. Umsóknarfrestur rennur út 26. nóvember nk. kl. 15:00.

Lesa meira

23.10.2025 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í fyrirtækjastyrk Fræ og Þróunarfræ

Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði  Fræ/Þróunarfræ.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica