Fréttir

27.6.2022 : Opið fyrir umsóknir í Fræ/Þróunarfræ

Fræ og Þróunarfræ hafa það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem geta leitt af sér stærri þróunarverkefni. Umsóknir sem berast fyrir 26. ágúst nk. verða teknar fyrir af fagráði sjóðsins í næstu lotu.

Lesa meira

23.6.2022 : Opið fyrir umsóknir í Circular Bio-based Joint Undertaking (CBE JU)

Umsóknarfrestur er 22. september 2022 og er sótt um rafrænt gegnum umsóknarkerfi Evrópusambandsins.

Lesa meira

22.6.2022 : Vísindavaka 1. október 2022 í Laugardalshöll

Vísindavaka Rannís snýr aftur eftir tveggja ára hlé, og verður að þessu sinni haldin í Laugardalshöllinni, laugardaginn 1. október kl. 12:00-18:00. Rannís stendur fyrir Vísindavöku á Íslandi, en hún er haldin samtímis í helstu borgum Evrópu síðustu helgina í september undir heitinu Researchers' Night.

Lesa meira

15.6.2022 : Bókasafnasjóður úthlutun 2022

Umsóknarfrestur í Bókasafnasjóð rann út þann 15. mars síðastliðinn. Sjóðnum bárust samtals 15 umsóknir og sótt var um rúmar 40 milljónir en 20 milljónir voru til úthlutunar. 

Lesa meira

15.6.2022 : Úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna

Stjórn Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2022, en umsóknarfrestur rann út 7. apríl sl.

Lesa meira

15.6.2022 : Tónlistarsjóður síðari úthlutun 2022

Tilkynnt hefur verið um síðari úthlutun úr Tónlistasjóði fyrir árið 2022. Veittir eru styrkir til 100 tónlistartengdra verkefna að upphæð rúmlega 71.260.000 króna

Lesa meira

14.6.2022 : Aukaúthlutun úr Sviðslistasjóði 2022

Aukaumsóknarfrestur í Sviðslistasjóð árið 2022 rann út 16. maí 2022, alls bárust 56 umsóknir, sótt var um ríflega 202 milljónir króna og að auki 460 mánuði til listamannalauna.

Lesa meira

14.6.2022 : Aukaúthlutun listamannalauna 2022 - viðspyrnuátak ríkisstjórnar

Úthlutunarnefndir sviðslistamanna og tónlistarflytjenda hafa lokið störfum vegna auka-úthlutunar listamannalauna árið 2022.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica