Nýsköpunarverðlaun Íslands 2025 voru í dag veitt nýsköpunarfyrirtækinu Hefring Marine sem hefur þróað og markaðssett snjallsiglingakerfi sem nýtir rauntímagögn til að bæta öryggi, eldsneytisnýtingu og rekstur báta og smærri skipa.
Lesa meira
Nordplus býður upp á rafrænan upplýsingafund þann 5. nóvember kl. 12:00 fyrir umsækjendur sem hafa áhuga á að kynna sér þau tækifæri sem í boði eru og hyggja á að sækja um styrk í næsta umsóknarfrest sem verður þann 2. febrúar 2026.
Lesa meira
Rannís, Listaháskóli Íslands og Rannsóknasetur skapandi greina bjóða til upplýsingafundar um samstarfs- og styrkjamöguleika í Evrópu fyrir skapandi greinar þann 13. nóvember nk.
Lesa meira
Umsækjendur skulu vera viðurkenndir framhaldsfræðsluaðilar eða hafa undirritaðan samning við viðurkenndan framhaldsfræðsluaðila, um ábyrgð á kennslunni. Umsóknarfrestur er 8. desember 2025 kl. 15:00.
Lesa meira
Námskeið ætlað náms- og starfsráðgjöfum sem vilja efla færni sína í notkun upplýsinga um vinnumarkaðinn í sinni leiðsögn.
Lesa meira
Landskrifstofur Erasmus+ og eTwinning á Íslandi, í samstarfi við STÍL – Samtök tungumálakennara á Íslandi, bjóða tungumálakennurum á tvær rafrænar vinnustofur í nóvember. Þar verður fjallað um hvernig tungumálakennarar geta nýtt alþjóðleg tækifæri í gegnum Erasmus+ og eTwinning til að efla tungumálanám, menningarlæsi og alþjóðavitund nemenda.
Lesa meira
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr menntarannsóknasjóði. Umsóknarfrestur rennur út 26. nóvember nk. kl. 15:00.
Lesa meira
Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði Fræ/Þróunarfræ.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.