Fréttir

28.11.2022 : Farsæld barna og ungmenna með áherslu á geðrækt, geðtengsl og geðheilbrigði meðal þriggja áherslusviða Sprotasjóðs fyrir árið 2023

Stjórn Sprotasjóðs hefur tekið ákvörðun um þrjú áherslusvið sjóðsins fyrir árið 2023.

Lesa meira

25.11.2022 : Rafrænn kynningarfundur um Nordplus

Nordplus er stærsta menntaáætlun Norðurlandanna og inniheldur fimm undiráætlanir á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi, fullorðinsfræðslu, á háskólastigi, á sviði tungumála Norðurlandanna og svo áætlun sem vinnur þvert á skólastig. Næsti umsóknarfrestur um verkefnastyrk er 1. febrúar 2023 og því verður haldinn kynningarfundur á Teams þann 7. desember 2022 kl. 15:00-16:00. 

Lesa meira

25.11.2022 : Æskulýðssjóður seinni úthlutun 2022

Æskulýðssjóði bárust alls 14 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 17. október s.l.  

Lesa meira
Yvonne-Holler-Mynd-2

24.11.2022 : Dr. Yvonne Höller, prófessor við Háskólann á Akureyri hlýtur Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2022

Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi Rannís sem fór fram á Hilton Reykjavík Nordica í dag.  

Lesa meira

23.11.2022 : Auglýst eftir umsóknum í Erasmus+ 2023

Nú hefur Evrópusambandið tilkynnt um umsóknarfresti sem verða í boði árið 2023. Af ýmsu er að taka fyrir stofnanir og samtök hér á landi sem vilja efla starfsemi sína í þágu mennta- og æskulýðsmála í samstarfi við önnur lönd. Í fyrsta sinn er nú hægt að sækja um ferðir fyrir starfsfólk í íþróttum.

Lesa meira
Hús í Reykjavík

23.11.2022 : Evrópustyrkir í mannvirkjaiðnaði

Askur – mannvirkjarannsóknasjóður og Rannís bjóða til fundar 24. nóvember um stærri styrktækifæri í mannvirkjaiðnaði. Fundurinn er haldinn í húsakynnum HMS og verður hægt að fylgjast með fundinum á Teams.

Lesa meira

22.11.2022 : Creative Europe bókmenntaþýðingar 2023

Umsóknarfrestur er 21. febrúar 2023 kl. 16:00 að íslenskum tíma (17:00 CET).

Lesa meira

22.11.2022 : Creative Europe samstarfsverkefni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um samstarfsverkefni á sviði menningar og lista undir Creative Europe. Umsóknarfrestur er til 23. febrúar 2023 og skulu umsóknir berast fyrir kl. 16:00 að íslenskum tíma (17:00 CET).

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica