Síðasta Vísindakaffið þann 27. september verður tekin fyrir hin sívinsæla Eurovision keppni, en Baldur Þórhallsson prófessor við HÍ og Hera Melgar Aðalheiðardóttir MA í alþjóðasamskiptum, munu fjalla um dulda virkni Eurovision. Vísindakaffið er haldið í Bóksasamlaginu Skipholti 19 og hefst klukkan 20:00.
Lesa meiraMaría Kristín Jónsdóttir taugasálfræðingur mun fjalla vítt og breitt um heilahreysti á Vísindakaffi Rannís þriðjudaginn 26. september kl. 20:00-21:30 á kaffihúsinu Bókasamlaginu Skipholti 19.
Lesa meiraÍ gær, mánudaginn 18. september, hófst ráðstefna á vegum Nordplus. Norræn tungumál verða í brennidepli á ráðstefnu sem haldin verður á vegum Nordplus, menntaáætlunar Norrænu ráðherranefndarinnar, 18.-20. september í Hveragerði. Þar munu leiða saman hesta sína fulltrúar allra sem starfa að miðlun og kennslu norrænna tungumála, en einnig þau sem leggja áherslu á rannsóknir og eflingu opinberra minnihlutatungumála á Norðurlöndunum, og er markmiðið að koma á fót samstarfsverkefnum milli landanna.
Lesa meiraFyrsta Vísindakaffi Rannís verður tileinkað gervigreind en Þórhallur Magnússon rannsóknarprófessor við Listaháskóla Íslands mun fjalla um hana 25. september kl. 20:00-21:30 á kaffihúsinu Bókasamlaginu, Skipholti 19.
Lesa meiraAuglýst er eftir umsóknum um styrki til vísinda- og tæknisamstarfs milli íslenskra og franskra aðila á grundvelli Jules Verne samstarfssamningsins. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 1. október 2023.
Lesa meiraHlutverk sjóðsins er uppbygging rannsóknainnviða á Íslandi. Umsóknarfrestur rennur út þann 1. nóvember 2023, kl. 15:00.
Lesa meiraCreative Europe kvikmynda og menningaráætlun ESB hefur gefið út myndband sem sýnir yfirlit kvikmynda og menningarverkefna áætlunarinnar með íslenskri þátttöku síðastliðin 7 ár.
Lesa meiraViðurkenning Rannís fyrir vísindamiðlun verður veitt á Vísindavöku 2023 sem haldin verður í Laugardalshöll laugardaginn 30. september. Viðurkenningin verður afhent við opnun Vísindavöku kl. 13:00.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.