Fréttir

17.9.2021 : Auglýst er eftir styrkjum úr Tónlistarsjóði

Tónlistarsjóður auglýsir eftir umsóknum til verkefna sem framkvæmd verða á tímabilinu 1. janúar – 30. júní 2022.

Lesa meira

17.9.2021 : Loftslagsógnin - hvaða tæknilausnir eru í farvatninu?

Sigurður Reynir Gíslason jarðefnafræðingur og vísindamaður við Háskóla Íslands verður gestur á fyrsta Vísindakaffi Rannís mánudaginn 20. september kl. 20:00-21:30 á kaffihúsi Perlunnar.

Lesa meira

17.9.2021 : Umsóknarfrestur framlengdur í Jules Verne, vísinda- og tæknisamstarf Íslands og Frakklands

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til vísinda- og tæknisamstarfs milli íslenskra og franskra aðila á grundvelli Jules Verne samstarfssamningsins. Mennta- og menningarmálaráðuneytið stýrir samstarfinu fyrir hönd Íslands en Rannís sér um framkvæmd verkefnisins. Umsóknarfrestur hefur verið framlendur til 22. september.

Lesa meira

16.9.2021 : Úthlutun úr Doktors­nema­sjóði umhverfis- og auðlinda­ráðuneytisins 2021

Stjórn Doktorsnemasjóðs umhverfis- og auðlindaráðuneytisins hefur lokið við úthlutun styrkja til nýrra doktorsnemaverkefna fyrir árið 2021. Alls bárust 8 umsóknir í sjóðinn og voru 4 þeirra styrktar eða 50% umsókna.

Lesa meira

16.9.2021 : Upplýsingadagur COST

Þann 1. október nk. stendur COST fyrir rafrænum upplýsingadegi sem er öllum opinn.

Lesa meira
Magnús Lyngdal Magnússon

15.9.2021 : Kallað eftir umsóknum í Innviðasjóð

Hlutverk Innviðasjóðs er að byggja upp rannsóknainnviði á Íslandi. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2021, kl. 15:00.

Lesa meira
Picture1_1625139918098

13.9.2021 : Tækifæri í rannsóknum og þróun á sviði jarðvarma

Við viljum vekja athygli á umsóknarfresti forumsókna þann 4. október nk. í sameiginlegt kall GEOTHERMICA Era-Net og JPP SES í verkefnaflokkinn Accelerating the Heating and Cooling Transition.

Lesa meira
Erna Sif Arnardóttir og Martin Ingi Sigurðsson hljóta Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2021

9.9.2021 : Erna Sif Arnardóttir og Martin Ingi Sigurðsson hljóta Hvatningar­verðlaun Vísinda- og tækniráðs 2021

Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi Rannís í dag. Dr. Erna Sif Arnardóttir, lektor við verkfræði- og tölvunarfræðideildir Háskólans í Reykjavík og Dr. Martin Ingi Sigurðsson, prófessor í svæfinga- og gjörgæslulækningum við Háskóla Íslands og yfirlæknir á sama sviði við Landspítala hlutu viðurkenninguna að þessu sinni. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vísinda- og tækniráðs, afhenti verðlaunin.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica