Fréttir: júlí 2023

28.7.2023 : Smástyrkir fyrir ungt fólk 2023

Er þitt félag eða þinn hópur að hugsa um að halda lítinn viðburð eða framkvæma stutt verkefni í haust? Hvort sem það er gestafyrirlestur, pizzupartý eða pílumót getur þú sótt um allt að 200.000 kr. í styrk!

Lesa meira
Logo Tækniþróunarsjóða og textinn kynningarfundur

4.7.2023 : Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð og skattfrádrætti

Samtök iðnaðarins, Samtök sprotafyrirtækja og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð og Skattfrádrætti rannsókna- og þróunarkostnaðar miðvikudaginn 16. ágúst kl. 8:30-10:00 í fundarsalnum Hyl, 1. hæð í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica