Upplýsingadagur Framkvæmdastjórnar ESB verður haldinn 6. desember nk. um nýja vinnuáætlun 2023-2024. Um er að ræða viðburð á netinu.
Lesa meira
Stjórn Sprotasjóðs hefur tekið ákvörðun um þrjú áherslusvið sjóðsins fyrir árið 2023.
Lesa meira
Nordplus er stærsta menntaáætlun Norðurlandanna og inniheldur fimm undiráætlanir á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi, fullorðinsfræðslu, á háskólastigi, á sviði tungumála Norðurlandanna og svo áætlun sem vinnur þvert á skólastig. Næsti umsóknarfrestur um verkefnastyrk er 1. febrúar 2023 og því verður haldinn kynningarfundur á Teams þann 7. desember 2022 kl. 15:00-16:00.
Lesa meira
Æskulýðssjóði bárust alls 14 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 17. október s.l.
Lesa meira
Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi Rannís sem fór fram á Hilton Reykjavík Nordica í dag.
Lesa meira
Nú hefur Evrópusambandið tilkynnt um umsóknarfresti sem verða í boði árið 2023. Af ýmsu er að taka fyrir stofnanir og samtök hér á landi sem vilja efla starfsemi sína í þágu mennta- og æskulýðsmála í samstarfi við önnur lönd. Í fyrsta sinn er nú hægt að sækja um ferðir fyrir starfsfólk í íþróttum.
Lesa meira
Askur – mannvirkjarannsóknasjóður og Rannís bjóða til fundar 24. nóvember um stærri styrktækifæri í mannvirkjaiðnaði. Fundurinn er haldinn í húsakynnum HMS og verður hægt að fylgjast með fundinum á Teams.
Lesa meira
Umsóknarfrestur er 7. mars 2023 kl. 16:00 að íslenskum tíma (17:00 CET).
Lesa meira
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um samstarfsverkefni á sviði menningar og lista undir Creative Europe. Umsóknarfrestur er 9. mars 2023 og skulu umsóknir berast fyrir kl. 16:00 að íslenskum tíma (17:00 CET).
Lesa meira
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs um seinni úthlutun úr sjóðnum 2022.
Lesa meira
Upplýsingadagar og tengslaráðstefna Framkvæmdastjórnar ESB verður haldin 8. til 16. desember nk. í tengslum við vinnuáætlun klasa 4. Um er að ræða viðburð á netinu.
Lesa meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins stendur fyrir vefstofu 17. nóvember nk. frá 9:00-11:30 að íslenskum tíma. Ekki þarf að skrá sig.
Lesa meira
Stjórn Doktorsnemasjóðs umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins hefur lokið við úthlutun styrkja til nýrra doktorsnemaverkefna fyrir árið 2022. Alls bárust fimm umsóknir í sjóðinn og voru þrjár þeirra styrktar eða 60% umsókna.
Lesa meira
Rannís óskar eftir sérfræðingi í fullt starf í nýsköpunarteymi. Starfið felur í sér umsýslu Tækniþróunarsjóðs, skattfrádráttar rannsókna- og þróunar og annarra minni sjóða. Umsóknarfrestur var til og með 24. nóvember 2022 og er umsóknarferli í gangi.
Lesa meira
Rannís óskar eftir sérfræðingi í fullt starf í alþjóðateymi. Starfið felur í sér stuðning við Horizon Europe áætlunina, sérstaklega framúrskarandi vísindi og nýsköpun í Evrópu, og aðrar alþjóðlegar samstarfsáætlanir. Umsóknarfrestur var til og með 24. nóvember 2022 og er umsóknarferli í gangi.
Lesa meira
The European Music Business Task Force verkefnið miðar að því að þjálfa net ungs evrópsks fagfólks í tónlist.
Lesa meira
Þann 24. nóvember verður rafrænn kynningarfundur haldinn. Þar verður nýja áætlun Nordplus 2023-2027 og farið verður í gegnum umsóknarferlið, en næsti umsóknarfrestur er 1. febrúar 2023.
Lesa meira
Vefkynning um víðtækari þátttöku og eflingu evrópska rannsóknasvæðisins (þverstoð innan Horizon Europe).
Lesa meira
Baskavinafélagið á Íslandi fékk 200.000 evra styrk eða um 28 milljónir króna, frá Creative Europe menningaráætlun ESB.
Lesa meira
Í nýútgefinni skýrslu háskóla-, iðnaðar, og nýsköpunarráðuneytisins um áhrifamat á Rannsóknasjóði kemur meðal annars fram að Rannsóknasjóður telst ómissandi í vísindasamfélaginu á Íslandi. Sjóðurinn veitir styrki til grunnrannsókna sem eru mikilvægir fyrir framgang vísinda á Íslandi. Styrkirnir gefa m.a. ungu fólki tækifæri til menntunar og stuðla að nýliðun vísindasamfélagsins. Rannsóknasjóðsstyrkir eru stór hluti fjármögnunar rannsókna innan íslenskra háskóla og stofnana.
Lesa meira
Rannsóknaþing er haldið í dag, fimmtudaginn 24. nóvember kl. 14.00-16.00, undir yfirskriftinni Þekking í þágu samfélags: Áhrif rannsókna á Íslandi. Þingið fer fram á Hilton Reykjavík Nordica
Lesa meira
Rannís heldur vefstofu um Opin vísindi í Horizon Europe þriðjudaginn 15. nóvember nk. frá kl. 12:00-13:00. Nauðsynlegt er að skrá sig.
Lesa meira
Verkefnastyrkir alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar (IASC) árið 2023 og kynning á fjórðu alþjóðlegu ráðstefnunni um skipulagningu norðurslóðarannsókna (ICARP IV)
Lesa meira
Þann 7. desember 2022 kl. 13:00-16:00 að íslenskum tíma verður haldin kynning á alþjóðlegum samstarfsnetum aðila í starfsmenntun, sem er nýjung í Erasmus+. Öllum áhugasömum um tækfæri á alþjóðasamstarfi í starfsmenntun og starfsþjálfun er velkomið að taka þátt, en kynningin fer fram á vefnum.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.