Fréttir: nóvember 2022

30.11.2022 : Upplýsingadagur Horizon Europe: Rannsóknainnviðir (Research Infrastructures)

Upplýsingadagur Framkvæmdastjórnar ESB verður haldinn 6. desember nk. um nýja vinnuáætlun 2023-2024. Um er að ræða viðburð á netinu.

Lesa meira

28.11.2022 : Farsæld barna og ungmenna með áherslu á geðrækt, geðtengsl og geðheilbrigði meðal þriggja áherslusviða Sprotasjóðs fyrir árið 2023

Stjórn Sprotasjóðs hefur tekið ákvörðun um þrjú áherslusvið sjóðsins fyrir árið 2023.

Lesa meira

25.11.2022 : Rafrænn kynningarfundur um Nordplus

Nordplus er stærsta menntaáætlun Norðurlandanna og inniheldur fimm undiráætlanir á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi, fullorðinsfræðslu, á háskólastigi, á sviði tungumála Norðurlandanna og svo áætlun sem vinnur þvert á skólastig. Næsti umsóknarfrestur um verkefnastyrk er 1. febrúar 2023 og því verður haldinn kynningarfundur á Teams þann 7. desember 2022 kl. 15:00-16:00. 

Lesa meira

25.11.2022 : Æskulýðssjóður seinni úthlutun 2022

Æskulýðssjóði bárust alls 14 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 17. október s.l.  

Lesa meira
Yvonne-Holler-Mynd-2

24.11.2022 : Dr. Yvonne Höller, prófessor við Háskólann á Akureyri hlýtur Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2022

Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi Rannís sem fór fram á Hilton Reykjavík Nordica í dag.  

Lesa meira

23.11.2022 : Auglýst eftir umsóknum í Erasmus+ 2023

Nú hefur Evrópusambandið tilkynnt um umsóknarfresti sem verða í boði árið 2023. Af ýmsu er að taka fyrir stofnanir og samtök hér á landi sem vilja efla starfsemi sína í þágu mennta- og æskulýðsmála í samstarfi við önnur lönd. Í fyrsta sinn er nú hægt að sækja um ferðir fyrir starfsfólk í íþróttum.

Lesa meira
Hús í Reykjavík

23.11.2022 : Evrópustyrkir í mannvirkjaiðnaði

Askur – mannvirkjarannsóknasjóður og Rannís bjóða til fundar 24. nóvember um stærri styrktækifæri í mannvirkjaiðnaði. Fundurinn er haldinn í húsakynnum HMS og verður hægt að fylgjast með fundinum á Teams.

Lesa meira

22.11.2022 : Creative Europe bókmenntaþýðingar 2023

Umsóknarfrestur er 7. mars 2023 kl. 16:00 að íslenskum tíma (17:00 CET).

Lesa meira

22.11.2022 : Creative Europe samstarfsverkefni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um samstarfsverkefni á sviði menningar og lista undir Creative Europe. Umsóknarfrestur er 9. mars 2023 og skulu umsóknir berast fyrir kl. 16:00 að íslenskum tíma (17:00 CET).

Lesa meira

22.11.2022 : Seinni úthlutun Hljóðritasjóðs 2022

Menningar- og viðskiptaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs um seinni úthlutun úr sjóðnum 2022.

Lesa meira

15.11.2022 : Upplýsingadagar og tengslaráðstefna Horizon Europe á sviði stafrænnar tækni, iðnaðar og geims (Digital, Industry & Space)

Upplýsingadagar og tengslaráðstefna Framkvæmdastjórnar ESB verður haldin 8. til 16. desember nk. í tengslum við vinnuáætlun klasa 4. Um er að ræða viðburð á netinu.

Lesa meira

14.11.2022 : Vefstofa: Horizon Results Booster

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins stendur fyrir vefstofu 17. nóvember nk. frá 9:00-11:30 að íslenskum tíma. Ekki þarf að skrá sig.

Lesa meira
GThTh-og-doktorsnemar

11.11.2022 : Úthlutun úr Doktorsnemasjóði umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins 2022

Stjórn Doktorsnemasjóðs umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins hefur lokið við úthlutun styrkja til nýrra doktorsnemaverkefna fyrir árið 2022. Alls bárust fimm umsóknir í sjóðinn og voru þrjár þeirra styrktar eða 60% umsókna.

Lesa meira
Picture-2-nyskopunarteymi

11.11.2022 : Sérfræðingur í nýsköpunarteymi

Rannís óskar eftir sérfræðingi í fullt starf í nýsköpunarteymi. Starfið felur í sér umsýslu Tækniþróunarsjóðs, skattfrádráttar rannsókna- og þróunar og annarra minni sjóða. Umsóknarfrestur var til og með 24. nóvember 2022 og er umsóknarferli í gangi.

Lesa meira
Picture1-althjodateymi

11.11.2022 : Sérfræðingur í alþjóðateymi

Rannís óskar eftir sérfræðingi í fullt starf í alþjóðateymi. Starfið felur í sér stuðning við Horizon Europe áætlunina, sérstaklega framúrskarandi vísindi og nýsköpun í Evrópu, og aðrar alþjóðlegar samstarfsáætlanir. Umsóknarfrestur var til og með 24. nóvember 2022 og er umsóknarferli í gangi.

Lesa meira

10.11.2022 : Reykjavíkurborg tekur þátt í verkefninu The European Music Business Task Force

The European Music Business Task Force verkefnið miðar að því að þjálfa net ungs evrópsks fagfólks í tónlist. 

Lesa meira

10.11.2022 : Velkomin á Nordplus Café!

Þann 24. nóvember verður rafrænn kynningarfundur haldinn. Þar verður nýja áætlun Nordplus 2023-2027 og farið verður í gegnum umsóknarferlið, en næsti umsóknarfrestur er 1. febrúar 2023. 

Lesa meira
Ljósmynd: Grænar fjallshlíðar á Martinique í Karíbahafi

8.11.2022 : Alþjóðlegt rannsóknasamstarf á ystu svæðum

Vefkynning um víðtækari þátttöku og eflingu evrópska rannsóknasvæðisins (þverstoð innan Horizon Europe). 

Lesa meira

7.11.2022 : Baskasetur á Djúpavík fær Creative Europe Evrópustyrk

Baskavinafélagið á Íslandi fékk 200.000 evra styrk eða um 28 milljónir króna, frá Creative Europe menningaráætlun ESB.

Lesa meira
Pexels-thisisengineering-3862130

4.11.2022 : Styrkir Rannsóknasjóðs leggja grunninn að vísindarannsóknum á Íslandi

Í nýútgefinni skýrslu háskóla-, iðnaðar, og nýsköpunarráðuneytisins um áhrifamat á Rannsóknasjóði kemur meðal annars fram að Rannsóknasjóður telst ómissandi í vísindasamfélaginu á Íslandi. Sjóðurinn veitir styrki til grunnrannsókna sem eru mikilvægir fyrir framgang vísinda á Íslandi. Styrkirnir gefa m.a. ungu fólki tækifæri til menntunar og stuðla að nýliðun vísindasamfélagsins. Rannsóknasjóðsstyrkir eru stór hluti fjármögnunar rannsókna innan íslenskra háskóla og stofnana.

Lesa meira

4.11.2022 : Rannsóknaþing 2022 og afhending Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs

Rannsóknaþing er haldið í dag, fimmtudaginn 24. nóvember kl. 14.00-16.00, undir yfirskriftinni Þekking í þágu samfélags: Áhrif rannsókna á Íslandi. Þingið fer fram á Hilton Reykjavík Nordica

Lesa meira

3.11.2022 : Vefstofa: Opin vísindi í Horizon Europe

Rannís heldur vefstofu um Opin vísindi í Horizon Europe þriðjudaginn 15. nóvember nk. frá kl. 12:00-13:00. Nauðsynlegt er að skrá sig.

Lesa meira

3.11.2022 : Kynningarfundir á vegum IASC og Rannís

Verkefnastyrkir alþjóðlegu norðurskautsvísindanefndarinnar (IASC) árið 2023 og kynning á fjórðu alþjóðlegu ráðstefnunni um skipulagningu norðurslóðarannsókna (ICARP IV)

Lesa meira

2.11.2022 : Kynning á alþjóðlegu samstarfi á sviði starfsmenntunar

Þann 7. desember 2022 kl. 13:00-16:00 að íslenskum tíma verður haldin kynning á alþjóðlegum samstarfsnetum aðila í starfsmenntun, sem er nýjung í Erasmus+. Öllum áhugasömum um tækfæri á alþjóðasamstarfi í starfsmenntun og starfsþjálfun er velkomið að taka þátt, en kynningin fer fram á vefnum. 

Lesa meira

1.11.2022 : Culture Moves Europe

Ferðastyrkir á sviði lista og menningar.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica