Fréttir: maí 2023

RAN00116

31.5.2023 : Velheppnuð ráðstefna Rannís og Háskóla Íslands

Rannís og Háskóli Íslands stóðu á dögunum fyrir ráðstefnunni „Nordic Staff Mobility and Workshops: Supporting International Talent in the Nordic Countries.” Ráðstefnuna sóttu um hundrað manns sem starfa við móttöku erlendra fræðimanna í norrænum háskólum.

Lesa meira
Logo NordForsk

26.5.2023 : Norrænar orkulausnir fyrir græn umskipti

Auglýst eftir umsóknum í Norrænt samstarfsverkefni. Umsóknarfrestur er 14. september 2023.

Lesa meira

24.5.2023 : Meira en milljarði króna veitt til náms og þjálfunar á vegum Erasmus+

Það má með sanni segja að skólar og samtök séu í ferðahugleiðingum þetta árið. Yfir hundrað umsóknir fyrir hátt í fimm þúsund ferðir til náms og þjálfunar bárust fyrir umsóknarfrestinn í febrúar og nú hefur verið tilkynnt um þær sem hljóta brautargengi. Styrkirnir nema 7,5 milljónum evra, sem jafngildir 1,1 milljörðum íslenskra króna. 

Lesa meira

23.5.2023 : Rannís tekur þátt í Nýsköpunarviku

Nýsköpunarvikan fer fram 22. - 26. maí nk. Hátíðin er haldin á Íslandi ár hvert en markmiðið er að auka aðgengi og sýnileika nýsköpunar á Íslandi og gefa fyrirtækjum og sprotum tækifæri á að kynna eigin nýsköpun.

Lesa meira

22.5.2023 : Upplýsingadagur og tengslaráðstefna Horizon Europe - heilbrigðismál

Upplýsingadagurinn og tengslaráðstefnan verða haldin 1. og 2. júní 2023 á netinu. 

Lesa meira
BMS23_uthl21mai

21.5.2023 : Barnamenningarsjóður úthlutar styrkjum til 41 verkefnis árið 2023

Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands fyrir árið 2023. Þetta er fimmta og síðasta úthlutun sjóðsins í núverandi mynd. 

Lesa meira

19.5.2023 : Vilt þú styðja fyrirtæki og frumkvöðla til góðra verka?

Rannís óskar eftir sérfræðingi, sem brennur fyrir nýsköpun og þróun, í fullt starf í nýsköpunarteymi. Starfið felur í sér umsýslu Tækniþróunarsjóðs, skattfrádráttar rannsókna- og þróunarverkefna og annarra minni sjóða. 

Umsóknarfrestur var til og með 31. maí 2023 og er verið að vinna úr umsóknum.

18.5.2023 : Upplýsingafundur um Marie Skłodowska-Curie (MSCA) Doctoral Networks

Rafrænn upplýsingafundur þann 14. júní næstkomandi frá klukkan 7:30-10:30 að íslenskum tíma (9:30-12:30 CEST).

Lesa meira

17.5.2023 : COST auglýsir 70 ný verkefni

Tilnefningar hefjast þann 9. júní næstkomandi. Tilgangur COST verkefna er að byggja upp alþjóðleg samstarfsnet rannsókna og nýsköpunar. COST verkefni hafa oft leitt til áframhaldandi samstarfs á milli þátttakenda í styrkumsóknum í stærri verkefni í rannsóknaáætlunum ESB.

Lesa meira
SSSF_uthlutun_2023_hopmynd

16.5.2023 : Úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna

Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna fyrir árið 2023, en umsóknarfrestur rann út 27. mars sl.

Lesa meira

16.5.2023 : Rafræn kynning á tækifærum innan Horizon Europe - klasa 5

Tækifæri innan klasa 5 - loftslagsmál, orka og samgöngur verða kynnt á rafrænum viðburði 30. maí næstkomandi, kl 11:00-14:30 að íslenskum tíma.

Lesa meira

16.5.2023 : Úthlutun úr Þróunarsjóði námsgagna 2023

Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2023.

Lesa meira

16.5.2023 : Úthlutun úr Sprotasjóði 2023

Sprotasjóður leik-, grunn- og framhaldsskóla hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2023. 

Lesa meira
Pexels-judit-peter-1766604

15.5.2023 : Vefstofa um fjármál í Horizon 2020

Vefstofan verður haldin 30. maí næstkomandi frá 8:00 - 09:30 að íslenskum tíma.

Lesa meira
Uppbyggingarsjodur-EES-heimsokn-mai-2023

12.5.2023 : Uppbyggingarsjóður EES: Gagnlegur fundur á vegum menningarsviðs tékknesku landskrifstofunnar

Menningarsvið tékknesku landskrifstofunnar fyrir Uppbyggingarsjóð EES, fundaði hjá Rannís dagana 3. og 4. maí, með þátttöku norskra og íslenskra menningarskrifstofa, tengiliða sjóðsins. Lesa meira

12.5.2023 : Efling samstarfs á Íslandi – rafræn vinnustofa

Vinnustofan er tileinkuð umskiptunum: heilbrigðari jarðvegur gegnum lifandi rannsóknarstofur (e. Living Labs). Vinnustofan er 26. maí næstkomandi frá klukkan 09:00-11:00.

Lesa meira
Ungt brosandi fólks

11.5.2023 : Æskulýðssjóður fyrri úthlutun 2023

Tilkynnt hefur verið um fyrri úthlutun úr Æskulýðssjóði fyrir árið 2023.

Lesa meira
IST_36855_00935

10.5.2023 : Opið fyrir umsóknir í Loftslagssjóð

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Loftslagssjóði. Umsóknarfrestur er til kl. 15:00 þann 15. júní 2023.

Lesa meira
Ung manneskja að fagna, heldur á bók. Texti: Engage, Connect, Empower EU Youth Strategy

9.5.2023 : Opið samráð um æskulýðsstefnu Evrópusambandsins

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur boðað til opins samráðs um æskulýðsstefnu Evrópusambandsins. Samráðið er opið öllum en ungt fólk og aðrir hagsmunaaðilar eru sérstaklega hvött til þátttöku.

Lesa meira
Mynd-med-grein-a-vef-Rannis-snidmat-1-

8.5.2023 : Vilt þú vinna gjafabréf með flugi til Evrópu?

Í tilefni af Evrópudeginum 9. maí, blæs Europass á Íslandi til einfaldrar keppni. Vinningshafi hlýtur 100.000 kr. gjafabréf með flugi til Evrópu.

Lesa meira

5.5.2023 : Rannís auglýsir eftir sumarstarfsfólki

Um er að ræða þrjár stöður á mismunandi sviðum stofnunarinnar. Umsóknarfrestur er til og með 15. maí 2023 og er ráðningartímabilið tveir og hálfur mánuður eftir samkomulagi

Lesa meira
Mynd-med-frett-arsskyrsla-2022

4.5.2023 : Ársskýrsla Rannís 2022 er komin út

Ársskýrsla Rannís fyrir árið 2022 er komin út og er þetta annað árið í röð sem hún er eingöngu gefin út á rafrænu sniði

Lesa meira

4.5.2023 : Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Rannsóknasjóði fyrir styrkárið 2024

Umsóknarfrestur er til 15. júní 2023 kl. 15:00.

Lesa meira
Laerer-med-boern

3.5.2023 : Úthlutun Nordplus 2023

Úthlutað hefur verið úr Nordplus áætluninni rúmlega 12,7 milljónum evra til 340 verkefna og samstarfsneta sem hefjast árið 2023. Alls bárust 499 umsóknir um styrk upp á samtals rúmlega 27,1 miljón evra. 

Lesa meira
Marie-Curie-Horizon-Europe-Namskeid-mai-2023

2.5.2023 : Hvernig á að skrifa samkeppnishæfa umsókn í Marie Curie áætlun Horizon Europe?

Þann 9. og 10. maí nk. standa Rannís og Félag rannsóknastjóra fyrir námskeiði um hvernig skrifa eigi árangursríkar umsóknir í Marie Curie áætlun Horizon Europe. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica