Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 73 verkefna, sem sóttu um í sjóðinn á vormisseri, að ganga til samninga um nýja styrki.
Lesa meiraÁrsskýrsla Rannís fyrir árið 2020 er komin út. Í skýrslunni er leitast við að gefa heildstætt yfirlit í máli og myndum yfir margþætta og umfangsmikla starfsemi stofnunarinnar.
Lesa meiraÞann 28. maí var tilkynnt um úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands, sem nú veitir styrki til barnamenningar í þriðja sinn frá stofnun sjóðsins. Sjóðurinn styrkir 37 metnaðarfull verkefni og er heildarupphæð úthlutunarinnar 90 milljónir króna. Alls bárust 113 umsóknir og var sótt um rúmlega fjórfalda þá upphæð sem sjóðurinn hafði til úthlutunar eða rúmar 373 milljónir króna.
Lesa meiraTilgangur COST verkefna er að byggja upp alþjóðleg samstarfsnet rannsókna og nýsköpunar á ákveðnum rannsóknasviðum. Þátttakendur í COST verkefnum skiptast á reynslu og niðurstöðum í gegnum fundi og ráðstefnur, vinnustofur og heimsóknir.
Lesa meiraNýsköpunarvikan fer fram 26. maí - 2. júní nk. Hátíð er haldin á Íslandi ár hvert en markmiðið er að auka aðgengi og sýnileika nýsköpunar á Íslandi og gefa fyrirtækjum og sprotum tækifæri á að kynna eigin nýsköpun.
Lesa meiraTilkynningar um úthlutanir í sjóðina Hagnýt rannsóknarverkefni, Markaðsstyrk, Sprota, Vöxt og Fræ/Þróunarfræ verða tilkynntar í síðasta lagi í lok maí 2021.
Lesa meiraUppbyggingarsjóður EES í Króatíu auglýsir eftir áhugasömum aðilum hjá grunn- og framhaldsskólum og sveitarfélögum á Íslandi til að taka þátt í tengslaráðstefnu 26. maí nk.
Lesa meiraEvrópsku bókmenntaverðlaunin „The European Union Prize for Literature (EUPL)“ eru árlega veitt til evrópskra rithöfunda. Í ár fá rithöfundar frá 13 Evrópulöndum verðlaunin og var niðurstaða kynnt 18. maí. Þar var tilkynnt að Sigrún Pálsdóttir hlyti verðlaunin fyrir skáldsögu sína Delluferðin.
Lesa meiraStjórn Rannsóknarsjóðs Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2021, en umsóknarfrestur rann út 4. maí síðastliðinn.
Lesa meiraÁ umsóknarfresti 15. mars 2021 bárust alls 180 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar og er það metfjöldi umsókna í einni lotu. Sótt var um styrki að upphæð um það bil 140 milljóna króna.
Lesa meiraÍslensk stjórnvöld vinna nú að undirbúningi á þátttöku Íslands í áætlun Evrópusambandsins um stafræna Evrópu (DIGITAL Europe). Áætlunin varir frá 2021 til 2027 og er gert ráð fyrir að aðild Íslands verði staðfest um mitt árið 2021.
Lesa meiraRannís auglýsir eftir 10 námsmönnum í sumarstörf. Störfin eru hluti af vinnumarkaðsátaki stjórnvalda og Vinnumálastofnunar. Umsóknarfrestur er til 21. maí n.k.
Lesa meiraMiðvikudaginn 19. maí og fimmtudaginn 20. maí 2021 verður haldinn vefviðburður þar sem íslenskum fyrirtækjum gefst færi á að tengjast fyrirtækjum í Rúmeníu og ræða mögulegt samstarf.
Lesa meiraStjórn Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2021, en umsóknarfrestur rann út 25. mars sl.
Lesa meiraÚthlutað hefur verið úr Nordplus áætluninni nærri 8,6 milljónum evra til 256 verkefna og samstarfsneta sem hefjast á árinu 2021. Alls barst 331 umsókn og sótt var um heildarstyrk upp á 14,8 milljónir evra.
Lesa meiraÞann 27. maí nk. býður Framkvæmdastjórn ESB upp á opið námskeið á netinu fyrir byrjendur í umsóknarkerfi Horizon Europe.
Lesa meiraUmsóknarfrestur Erasmus+ í nám og þjálfun hefur verið færður til 18. maí.
Lesa meiraSjóðurinn styrkir rannsóknir á samspili landnýtingar og loftslags. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2021, kl 15:00.
Lesa meiraRannís mun birta upplýsingar um framvindu mála um leið og þær berast.
Lesa meiraÚt er komið ráðstefnurit vegna Vísindaviku norðurslóða sem haldin var dagana 27. mars til 2. apríl, 2020. Ráðstefnuritið er gefið út í samvinnu við Rannís – Rannsóknamiðstöð Íslands, Alþjóðlegu Norðurskautsvísindanefndina (IASC) og Rannsóknaþing Norðursins við Háskólann á Akureyri. Skoða og sækja ráðstefnuritið
Lesa meiraUmsóknarfrestur er til 15. júní 2021, kl. 15:00.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.