Fréttir: maí 2021

EEA-grants

12.5.2021 : Tækifæri til sóknar á sviði nýsköpunar og orku með rúmenskum fyrirtækjum á vegum Uppbyggingarsjóðs EES

Miðvikudaginn 19. maí og fimmtudaginn 20. maí 2021 verður haldinn vefviðburður þar sem íslenskum fyrirtækjum gefst færi á að tengjast fyrirtækjum í Rúmeníu og ræða mögulegt samstarf. 

Lesa meira

12.5.2021 : Úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna

Stjórn Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2021, en umsóknarfrestur rann út 25. mars sl.

Lesa meira

12.5.2021 : Úthlutun Nordplus 2021

Úthlutað hefur verið úr Nordplus áætluninni nærri 8,6 milljónum evra til 256 verkefna og samstarfsneta sem hefjast á árinu 2021.  Alls barst 331 umsókn og sótt var um heildarstyrk upp á 14,8 milljónir evra.

Lesa meira

11.5.2021 : Byrjendanámskeið í umsóknarkerfi Horizon Europe

Þann 27. maí nk. býður Framkvæmdastjórn ESB upp á opið námskeið á netinu fyrir byrjendur í umsóknarkerfi Horizon Europe.

Lesa meira

10.5.2021 : Umsóknarfrestur í nám og þjálfun 11. maí framlengdur til 18. maí

Umsóknarfrestur Erasmus+ í nám og þjálfun hefur verið færður til 18. maí.

Lesa meira

7.5.2021 : Auglýst er eftir umsóknum í doktorsnemasjóð umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir styrkárið 2021

Sjóðurinn styrkir rannsóknir á samspili landnýtingar og loftslags. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2021, kl 15:00.

Lesa meira

7.5.2021 : Tafir hafa orðið á opnun í Horizon Europe

Rannís mun birta upplýsingar um framvindu mála um leið og þær berast. 

Lesa meira

5.5.2021 : Nýtt ráðstefnurit um Vísindaviku norðurslóða

Út er komið ráðstefnurit vegna Vísindaviku norðurslóða sem haldin var dagana 27. mars til 2. apríl, 2020. Ráðstefnuritið er gefið út í samvinnu við Rannís – Rannsóknamiðstöð Íslands, Alþjóðlegu Norðurskautsvísindanefndina (IASC) og Rannsóknaþing Norðursins við Háskólann á Akureyri. Skoða og sækja ráðstefnuritið

Lesa meira
1a-01_1620061629039

3.5.2021 : Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Rannsóknasjóði fyrir styrkárið 2022

Umsóknarfrestur er til 15. júní 2021, kl. 15:00.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica