Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki í Nordplus, menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2023-2027. Áhersluatriði áætlunarinnar fyrir 2025 er að efla hæfni og þekkingu til að styrkja samkeppnishæfni Norðurlanda og Eystrasaltsríkja. Umsóknarfrestur er til 3. febrúar 2025.
Lesa meiraEuroguidance á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum bjóða upp á örnámskeið tengd náms- og starfsráðgjöf. Þann 6. nóvember kl. 09:00-10:15 verður fjallað um notkun gervigreindar í náms- og starfsráðgjöf.
Lesa meiraNordplus býður upp á rafrænan upplýsingafund þann 5. nóvember fyrir umsækjendur sem hafa áhuga á að kynna sér þau tækifæri sem í boði eru og hyggja á að sækja um styrk í næsta umsóknarfrest sem verður þann 3. febrúar 2025.
Lesa meiraAuglýst er eftir umsóknum um styrki til íslenskukennslu fyrir útlendinga, sem er ekki hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi, fyrir 2025. Umsóknarfrestur rennur út 5. desember 2024 klukkan 15:00
Lesa meiraSamfjármögnunin umbreyting heilbrigðisþjónustu (Transforming health and care systems) hefur tilkynnt um væntanlegt kall: Betri umönnun nær heimili (e. Better care closer to home: Enhancing primary and community care) sem verður opnað þann 26. nóvember 2024.
Lesa meiraÁhersla er lögð sjálfbæra heilbrigðis- og félagsþjónustu aldraðra. Umsóknarfrestur er 20. febrúar 2025 klukkan 12:00 að íslenskum tíma.
Lesa meiraVísindakakó er viðburður fyrir forvitna krakka sem vilja eiga beint samtal við vísindafólk, heyra hvað það er að rannsaka og hvernig það er að starfa í vísindum.
Lesa meiraNý skýrsla um sjálfbærnimenntun á Norðurlöndum dregur fram þörf kennara fyrir aukin úrræði og stuðning. Mikilvægt er að virkja ungt fólk til að taka leiðandi hlutverk í sjálfbærniverkefnum og tryggja að sjálfbærni verði óaðskiljanlegur hluti menntunar framtíðarinnar.
Lesa meiraNýsköpunarverðlaun Íslands 2024 voru í dag veitt nýsköpunarfyrirtækinu Carbfix sem þróað hefur og markaðssett tækni til að binda koldíoxíð og brennisteinsvetni varanlega í bergi.
Lesa meiraFranska sendiráðið og Rannís bjóða til viðburðar í tilefni af 20 ára afmæli Jules Verne samstarfsins.
Lesa meiraVísindakakó er viðburður fyrir forvitna krakka sem vilja eiga beint samtal við vísindafólk, heyra hvað það er að rannsaka og hvernig það er að starfa í vísindum.
Lesa meiraFrestur til að sækja um gæðaviðurkenningu eTwinning, National Quality Label, verður til 10. nóvember 2024. Við hvetjum öll sem staðið hafa fyrir vel heppnuðu verkefni að sækja um.
Lesa meiraMiðstöð stafrænnar nýsköpunar á Íslandi (EDIH) stendur fyrir "master class" námskeiði fimmtudaginn 24. október næstkomandi klukkan 10:00 - 14:00 í Grósku. Námskeiðið heldur Uffe Bundgaard-Joergensen, framkvæmdastjóri Gate2Growth.
Lesa meiraCreative Europe auglýsti þann 1. október eftir umsóknum. Umsóknarfrestir eru mismunandi og mikilvægt að kynna sér umsóknargögn vel.
Lesa meiraNýsköpunarverðlaun Íslands 2024 voru í dag veitt nýsköpunarfyrirtækinu Carbfix sem þróað hefur og markaðssett tækni til að binda koldíoxíð og brennisteinsvetni varanlega í bergi.
Lesa meiraRannís, Hugverkastofan, Íslandsstofa og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins bjóða til Nýsköpunarþings 2024 í Grósku 22. október kl. 14:00-15:30.
Lesa meiraHádegisfundur 16. október kl. 12:30 – 14:30 á Nauthóli.
Lesa meiraVísindakakó er viðburður fyrir forvitna krakka sem vilja eiga beint samtal við vísindafólk, heyra hvað það er að rannsaka og hvernig það er að starfa í vísindum.
Lesa meiraStjórn Rannsóknasjóðs býður til opins hádegisfundar miðvikudaginn 9. október kl. 12:00 í Hannesarholti.
Lesa meiraVísindavefurinn hefur allt frá árinu 2000 fjallað um allar tegundir vísinda og fræða, allt frá stjörnufræði til handrita og frá sameindalíffræði til sálfræði. Vefurinn er í nánum tengslum við samfélagið þar sem hann svarar spurningum sem berast frá almenningi, ekki síst ungmennum.
Lesa meiraÁætlunin Arctic Research and Studies 2023-2026 veitir sóknarstyrki til að styrkja samstarf á milli Íslands og Noregs á sviði norðurslóðafræða. Umsóknarfrestur er til og með 3. desember 2024, kl. 15:00 UTC.
Lesa meiraVísindavaka 2024 verður haldin laugardaginn 28. september 2024 milli klukkan 13:00 og 18:00 í Laugardalshöllinni - frjálsíþróttahöll.
Lesa meiraUmsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2024 kl. 15:00.
Stjórn Innviðasjóðs mun halda kynningarfund um nýjan vegvísi fyrir rannsóknarinnviði á Íslandi 1. október nk. kl. 13:00-14:00.
Lesa meiraSamfjármögnunin sustainable Future of Food Systems (FutureFoodS) er hafin og tekur Ísland þátt auk 28 annarra landa og 86 stofnana.
Lesa meiraUmsóknarfrestur er til og með 31. október 2024 kl 15:00.
Lesa meiraSamfjármögnunin European Rare Diseases Research Alliance (ERDERA) hófst formlega í september 2024. Ísland tekur þátt auk 36 annarra landa og yfir 170 stofnana.
Lesa meiraLokað hefur verið fyrir að senda inn tillögur að vegvísi að rannsóknarinnviðum.
Lesa meiraVísindakakó er viðburður fyrir forvitna krakka sem vilja eiga beint samtal við vísindafólk, heyra hvað það er að rannsaka og hvernig það er að starfa í vísindum.
Lesa meiraEvrópski tungumáladagurinn, sem haldinn er 26. september um alla Evrópu, ber í ár yfirskriftina Tungumál í þágu friðar. Í tilefni dagsins er tungumálakennurum boðið til viðburðar í Auðarsal, Veröld - húsi Vigdísar kl. 17:00-18:00.
Lesa meiraFyrirtækið Abler var valið Vaxtarsproti ársins sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis en velta fyrirtækisins jókst um 109% milli ára. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, afhenti Vaxtarsprotann 2024 í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal þann 3. september.
Lesa meiraÍ tilefni þess að 30 ár eru síðan að samningur um Evrópska efnahagssvæðisins (EES) tók gildi, og veitti Íslandi aðgang að auknum tækifærum til samstarfs í Evrópu, mun Evrópurútan fara hringinn um landið í september þar sem vakin verður athygli á árangri af Evrópuverkefnum í heimabyggð og tækifærum til framtíðar í alþjóðasamstarfi.
Lesa meiraÍ ágúst voru veittir námsstyrkir úr UK-Iceland Explorer námsstyrkjasjóðnum í þriðja sinn til íslenskra nemenda sem hefja nám í Bretlandi, annaðhvort á meistara- eða doktorsstigi.
Lesa meiraEr sjálfbærni þér hugleikin? Nú hefur þú tækifæri til að læra meira og taka þátt í mikilvægu samtali á ráðstefnu um sjálfbæran lífsstíl á Sustainable Living Summit sem fer fram þann 15. október 2024.
Lesa meiraÍslenska sjávarútvegs- og fiskeldissýningin IceFish 2024 verður haldin með pomp og prakt hér á landi dagana 18.-20. september 2024.
Lesa meiraViðurkenning Rannís fyrir framúrskarandi vísindamiðlun verður afhent við opnun Vísindavöku sem haldin verður í Laugardalshöllinni laugardaginn 28. september 2024.
Lesa meiraMálþing 26. september 2024 um ávinning íslenskra þátttakenda í evrópskum rannsókna- og nýsköpunaráætlunum.
Lesa meiraSérfræðingar Tækniþróunarsjóðs verður með þrjár kynningar 26.-28. ágúst næstkomandi. Fundirnir verða haldnir á Suðurnesjum, Vestjförðum og í streymi.
Lesa meiraUmsóknarfrestur um undirbúningsstyrki í Nordplus Junior, leik- grunn- og framhaldsskólastig, Nordplus Voksen, fullorðinsfræðsla og Nordplus Sprog, norræn tungumál er 1. október 2024.
Lesa meiraSamstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara (SEF) auglýsir eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki. Umsóknarfrestur er 7. október 2024, kl. 15:00.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.