Mennta- og barnamálaráðherra hefur úthlutað styrkjum úr Menntarannsóknarsjóði. Sótt var um tæpar 342 m.kr. og hlutu sex rannsóknarverkefni styrk að heildarupphæð 157,7 m.kr.
Lesa meiraRannís og Landskrifstofa Erasmus+ loka skrifstofunni yfir hátíðirnar frá og með 23. desember og fram yfir áramót. Við opnum aftur þriðjudaginn 2. janúar 2024. Með ósk um gleðileg jól og farsæld á komandi ári.
Lesa meiraMarkmið styrkja til vinnustaðanáms eða starfsþjálfunar er að hvetja fyrirtæki og stofnanir til þess að taka við nemendum sem stunda vinnustaðanám sem hluta af námi á framhaldsskólastigi og gera þeim kleift að ljúka tilskildu vinnustaðanámi samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla.
Lesa meiraÞann 11. janúar næstkomandi stendur Rannís í samvinnu við SSNE fyrir hádegisverðarfundi kl. 12:00 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Kynningum verður skipt eftir sviðum; menntasjóðir, æskulýðssjóðir, menningarsjóðir, rannsóknir og nýsköpun (Tækniþróunarsjóður og skattfrádráttur).
Lesa meiraFramkvæmdastjórn Evrópusambandsins samþykkti 12. desember síðastliðinn nýja vinnuáætlun Evrópska nýsköpunarráðsins fyrir árið 2024. Heildarfjármagn er um 1,2 milljarðar evra.
Lesa meiraUmsóknarfrestur liðinn
Lesa meiraMarkmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknarstofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunnnámi og námi á meistarastigi við háskóla til sumarvinnu að rannsókna- og þróunarverkefnum. Umsóknarfrestur rennur út 6. febrúar 2024 kl. 15:00.
Lesa meiraUpplýsingastofa um nám erlendis og SÍNE standa fyrir kynningarfundi um nám erlendis, þriðjudaginn 19. desember kl. 16:00 á Kex hostel.
Lesa meiraNámsorlofsnefnd hefur veitt orlof til alls 41 stöðugilda fyrir veturinn 2024 - 2025.
Lesa meiraStjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 79 verkefna sem sóttu um í sjóðinn á haustmisseri að ganga til samninga um nýja styrki.
Lesa meiraErt þú að hugsa um að sækja um verkefnastyrk til Nordplus fyrir 1. febrúar 2024? Þá mælum við með að þú kíkir á rafrænt Nordplus Café í byrjun janúar 2024!
Lesa meiraMarkmið áætlunarinnar (European Partnership for Personalised Medicine - EP PerMed) er að efla sniðlækningar eða einstaklingsmiðaðar lækningar og er henni ætlað að styðja við alþjóðlegt rannsóknasamstarf í þróun og innleiðingu sniðlækninga.
Lesa meiraÚthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2024.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.