Fréttir: desember 2023

Menntarannsoknasjodur-2023-hopmynd-1-allir

22.12.2023 : Úthlutun úr Menntarannsóknasjóði 2023

Mennta- og barnamálaráðherra hefur úthlutað styrkjum úr Menntarannsóknarsjóði. Sótt var um tæpar 342 m.kr. og hlutu sex rannsóknarverkefni styrk að heildarupphæð 157,7 m.kr.

Lesa meira

22.12.2023 : Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Rannís og Landskrifstofa Erasmus+ loka skrifstofunni yfir hátíðirnar frá og með 23. desember og fram yfir áramót. Við opnum aftur þriðjudaginn 2. janúar 2024. Með ósk um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. 

Lesa meira

22.12.2023 : Úthlutun úr Vinnustaðanámssjóði 2023

Markmið styrkja til vinnustaðanáms eða starfsþjálfunar er að hvetja fyrirtæki og stofnanir til þess að taka við nemendum sem stunda vinnustaðanám sem hluta af námi á framhaldsskólastigi og gera þeim kleift að ljúka tilskildu vinnustaðanámi samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla.

Lesa meira

20.12.2023 : Rannís kynnir fjölbreytt styrkjatækifæri í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri

Þann 11. janúar næstkomandi stendur Rannís í samvinnu við SSNE fyrir hádegisverðarfundi kl. 12:00 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Kynningum verður skipt eftir sviðum; menntasjóðir, æskulýðssjóðir, menningarsjóðir, rannsóknir og nýsköpun (Tækniþróunarsjóður og skattfrádráttur).

Lesa meira

18.12.2023 : Vinnuáætlun Evrópska nýsköpunarráðsins (EIC) 2024 komin út

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins samþykkti 12. desember síðastliðinn nýja vinnuáætlun Evrópska nýsköpunarráðsins fyrir árið 2024. Heildarfjármagn er um 1,2 milljarðar evra.

Lesa meira

15.12.2023 : Nýsköpunarsjóður námsmanna auglýsir eftir umsóknum

Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknarstofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunnnámi og námi á meistarastigi við háskóla til sumarvinnu að rannsókna- og þróunarverkefnum. Umsóknarfrestur rennur út 6. febrúar 2024 kl. 15:00.

Lesa meira
Kynningarfundur-SINE-og-Rannis-19.12.2023_1702895945402

15.12.2023 : Langar þig í nám erlendis?

Upplýsingastofa um nám erlendis og SÍNE standa fyrir kynningarfundi um nám erlendis, þriðjudaginn 19. desember kl. 16:00 á Kex hostel.

Lesa meira

14.12.2023 : Úthlutun námsorlofa kennara og stjórnenda í framhaldsskólum

Námsorlofsnefnd hefur veitt orlof til alls 41 stöðugilda fyrir veturinn 2024 - 2025.

Lesa meira

13.12.2023 : Haustúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2023

Stjórn Tækniþróunarsjóðs  hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 79 verkefna sem sóttu um í sjóðinn á haustmisseri að ganga til samninga um nýja styrki. 

Lesa meira
Kona í hjólastól situr á veffundi

13.12.2023 : Velkomin á Nordplus Café!

Ert þú að hugsa um að sækja um verkefnastyrk til Nordplus fyrir 1. febrúar 2024? Þá mælum við með að þú kíkir á rafrænt Nordplus Café í byrjun janúar 2024!

Lesa meira

7.12.2023 : Nýrri evrópskri samfjármögnunaráætlun á sviði sniðlækninga hleypt af stokkunum

Markmið áætlunarinnar (European Partnership for Personalised Medicine - EP PerMed) er að efla sniðlækningar eða einstaklingsmiðaðar lækningar og er henni ætlað að styðja við alþjóðlegt rannsóknasamstarf í þróun og innleiðingu sniðlækninga.

Lesa meira
LL_logo_blk_screen

4.12.2023 : Úthlutun listamannalauna 2024

Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2024.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica