Úthlutun námsorlofa kennara og stjórnenda í framhaldsskólum

14.12.2023

Námsorlofsnefnd hefur veitt orlof til alls 41 stöðugilda fyrir veturinn 2024 - 2025.

Um er að ræða 40 heil orlof og 2 hálf. Einstaklingar sem hljóta orlof eru alls 42, þar af eru 30 konur (71%) og 12 karlar (29%). Skólameistaraorlof eru 6 talsins í þessari úthlutun á móti 36 einstaklingsorlofum.

Nafn Skóli Sérsvið Ár Tilgangur
Andri Guðmundsson Menntaskólinn í Reykjavík Náttúrufræðigreinar 13 Skólaorlof – Diplomanám í stjórnun menntastofnanna.
Anna Fanney Ólafsdóttir Menntaskólinn í Kópavogi Stærðfræði 26 Nám í lennslu stærðfræði við H.Í.
Anna Eyfjörð Eiríksdóttir Menntaskólinn á Akureyri Erlend tungumál 19,5 Nám í frönsku við háskólann í Grenoble.
Arna Katrín Steinsen Verzlunarskóli Íslands Íþróttir 38 Diplomanám í styrk- og þrekþjálfun við H.R.
Ásdís Lovísa Grétarsdóttir Menntaskólinn við Hamrahlíð Erlend tungumál 23 Stafræn miðlun og nýsköpun við H.Í og Miðlun og samskipti við Københavns Professionshøjskole.
Ásgeir Þór Tómasson Menntaskólinn í Kópavogi Verk- og starfsnám 21 Nám í námsgagnagerð (fyrir bakaraiðn).
Aslaug Þórðardóttir Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Stjórnun og stefnumótun 25,5 M.Ed í starfstengdri leiðsögn og kennsluráðgjöf við H.Í.
Ásrún Óladóttir Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Náttúrufræðigreinar 22,5 Meistaranám í umhverfis- og auðlindafræðum við H.Í.
Ásta Emilsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík Erlend tungumál 25,5 Nám í þýsku við H.Í.


Bjarni Stefán Konráðsson Menntaskólinn við Hamrahlíð Íþróttir 24,5 Nám í íþróttafræðum við H.Í og H.R.
Eirikur Benediktsson Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Tölvufræði og upplýsingatækni 34,5 Hálft orlof - Nám í STEM á vegum VEX.
Guðmundur Ragnarsson Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Verk- og starfsnám 21 Skólaorlof - Nám og rannsóknir á notkun suðuherma í málmiðnaði.
Guðríður Guðjónsdóttir Fjölbrautaskólinn við Ármúla Íþróttir 41,5 Nám í heilsuþjálfun og kennslu við H.R.
Harpa Jörundardóttir Verkmenntaskólinn á Akureyri Stjórnun og stefnumótun 23 Diplómanám í hagnýtri atferlisgreiningu við H.Í.
Hilmar Friðjónsson Verkmenntaskólinn á Akureyri Viðskiptagreinar 22 Nám í opinberri stjórnsýslu við H.Í.
Helga Kristrún Hjálmarsdóttir Borgarholtsskóli Listgreinar 24 Nám í listfræði við H.Í.
Hörður Óskarsson Verkmenntaskólinn á Akureyri Verk- og starfsnám 19 Nýjungar á sviði málmsmíða og endurvinnslu.
Jóhanna Jónasdóttir Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Verk- og starfsnám 22 Nám í fjölmenningu við H.Í.
Karen Júlía Júlíusdóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Heilbrigðisgreinar 16 Nám í fjölmenningu við H.Í.
Kolbrún Eggertsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík Íslenska og tjáning 20 Nám í annarmáls fræðum og almennum málvísindum við H.Í.
Kristín Sigríður Reynisdóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Listgreinar 23 Nám í listfræði við H.Í.
Matthildur Rúnarsdóttir Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Stærðfræði 25,5 Nám í stærðfræði og stærðfræðimenntun við H.Í.
Nína Björg Sigurðardóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Verk- og starfsnám 20 Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun (VOGL).
Ólafur Einarsson Fjölbrautaskóli Suðurlands Náttúrufræðigreinar 20 Diplómanám í umhverfis- og auðlindafræðum við H.Í.
Ólína Ásgeirsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík Samfélagsgreinar 30 Meistaranám í kynjafræði við H.Í.
Ólafur Týr Guðjónsson Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Stærðfræði 37 Viðbótarnám í sjálfbærni.
Óskar Ingi Sigurðsson Verkmenntaskólinn á Akureyri Verk- og starfsnám 19 Nám við H.R og Rafmennt í stýritækni og rafmagnsfræði.
Ragnheiður Eiríksdóttir Fjölbrautaskóli Suðurlands Samfélagsgreinar 19 Skólaorlof – Phd. Á menntavísindasviði háskólans í Birmingham.
Rán Höskuldsdóttir Fjölbrautaskóli Vesturlands Íslenska og tjáning 29 Nám í bókmenntafræði við H.Í.
John Richard Middleton Fjölbrautaskóli Suðurnesja Erlend tungumál 20 Kennsla íslensku sem annað tungumál við H.Í.
Rúna Björk Smáradóttir Fjölbrautaskólinn við Ármúla Heilbrigðisgreinar 21 Meistaranám í lýðheilsuvísindum við H.Í.
Selma Þórunn Káradóttir Verzlunarskóli Íslands Náttúrufræðigreinar 20 Nám í lífefnafræði og umhverfisfræði við H.Í.
Sigríður Árnadóttir Menntaskólinn í Reykjavík Náttúrufræðigreinar 13,75 Skólaorlof – Nám í skjalastjórnun við H.Í.
Sigríður Ragna Birgisdóttir Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Erlend tungumál 20 Nám í spænskum fræðum við H.Í.
Sigríður Guðný Sverrisdóttir Fjölbrautaskólinn við Ármúla Listgreinar 20 Nám í sérkennslu, fötlunarfræði- og samtímalist.
Sigrún Fjóla Hilmarsdóttir Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Samfélagsgreinar 18 Hálft orlof - Viðbótardiplóma í farsæld barna.
Sigrún Friðriksdóttir Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ Sérkennsla 16 Skólaorlof– Nám í hagnýtri heilsueflingu við H.Í.
Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir Menntaskólinn við Sund Stærðfræði 19 Kaospilot, námsleið við háskólann í Árósum.

Sigríður Óladóttir Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Verk- og starfsnám 21 Nám í skógrækt við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri.
Stefan Christian Otte Menntaskólinn við Hamrahlíð Náttúrufræðigreinar 14,5 Skólaorlof – Diplómanám í stafrænni miðlun og nýsköpun við H.Í.
Steinunn Geirsdóttir Fjölbrautaskólinn við Ármúla Erlend tungumál 21 Kennsla íslensku sem annað tungumál við H.Í.
Þórdís Eyvör Valdimarsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík Erlend tungumál 20 Nám í kvikmyndafræði og kennslufræði við H.Í.

*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur

Þetta vefsvæði byggir á Eplica