Áætlunin veitir útgefendum styrki til þýðinga, kynninga og dreifinga skáldverka til annarra landa. Næsti umsóknarfrestur er 31. maí 2022.
Lesa meiraÞann 5. apríl kl. 13:30 verður haldin kynning á European Digital Innovation Hub (EDIH) og Digtial Europe styrktaráætluninni í Grósku.
Lesa meiraÍ dag var Gagnatorgi Rannís hleypt af stokkunum, en Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunarmála opnaði Gagnatorgið formlega fyrir hönd Rannís.
Lesa meiraSíðla árs 2021 gaf Rannís úr skýrsluna Þátttaka Íslands í samstarfsáætlunum Evrópusambandsins 2014-2020. Í skýrslunni er meðal annars að finna upplýsingar um árangur Íslands í Horizon 2020, rannsókna- og nýsköpunaráætlun Evrópusambandsins.
Lesa meiraHlutverk Tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslenskum tónlistarfólki og tónsköpun þess.
Lesa meiraOpnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki í Markáætlun í tungu og tækni fyrir styrkárin 2022-2024. Umsóknarfrestur er 28. apríl 2022 kl. 15:00.
Lesa meiraUmsóknarfrestur samstarfsverkefna í menningarhluta Creative Europe hefur verið framlengdur til 5. maí nk.
Lesa meiraAusturríska verkefnið INterconnection/INnovation/INclusion: Austrian contributions to the EHEA 2030 (3-IN-AT-PLUS) hlaut nýverið styrk úr þeim hluta Erasmus+ áætlunarinnar sem ætlað er að styðja yfirvöld á Evrópska háskólasvæðinu við að ná markmiðum Bologna ferlisins.
Lesa meiraHlutverk sjóðsins er að styðja við starfsemi fræðimanna sem starfa sjálfstætt í sinni fræðigrein. Umsóknarfrestur er 7. apríl 2022, kl. 15:00.
Lesa meiraÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar heimsótti Rannís á dögunum og fræddist um fjölbreytta starfsemi stofnunarinnar.
Lesa meiraNOS-HS, samstarfsnefnd norrænna rannsóknaráða á sviði hug- og félagsvísinda, býður upp á styrki til að standa straum af kostnaði vegna vinnusmiðja. Umsóknarfrestur er 28. apríl 2022.
Lesa meiraUK-Iceland Explorernámsstyrkjasjóðurinn er liður í auknu samstarfi milli Íslands og Bretlands á sviði menntunar, rannsókna, nýsköpunar og geimvísinda, en samkomulag þess efnis var undirritað síðastliðið sumar. Umsóknarfrestur er 7. apríl kl. 15:00.
Lesa meiraOpnað hefur verið fyrir framhaldsumsóknir um skattfrádrátt vegna rannsókna- og þróunarverkefna sem staðfest voru 2021. Umsóknarfrestur er til og með 4. apríl 2022.
Lesa meiraRannís, Íslandsstofa og Orkustofnun standa að kynningarfundi í Sjávarklasanum og rafrænt þriðjudaginn 8. mars nk. frá 13:00-14:00 um tækifæri fyrir íslensk fyrirtæki til þátttöku í verkefnum á vegum Uppbyggingarsjóðs EES.
Lesa meiraÞann 24. febrúar sl. stóð Rannís fyrir kynningar- og samráðsfundi með stjórnendum lykilráðuneyta, forsvarsmönnum stofnana og hagaðila til að fjalla um leiðangra, rannsókna- og nýsköpunaráætlunar ESB sem beinast að loftslags- og umhverfisbreytingum
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.