Fréttir: apríl 2023

26.4.2023 : Málþing um plastmengun á norðurslóð

Skilafrestur á innsendingu útdrátta til kynningar á ráðstefnunni var 1. júní 2023. Málþingið fer fram í Reykjavík 22. - 23. nóvember 2023.

Lesa meira

24.4.2023 : CE/MEDIA – Evrópski samþróunarsjóðurinn (European Co-Development)

Skiladagur er 26. apríl næstkomandi. Tveir eða fleiri umsækjendur (framleiðslufyrirtæki) frá að minnsta kosti tveimur löndum, sækja um saman um þróunarstyrk fyrir einu verkefni.

Lesa meira

23.4.2023 : Sjónvarpssjóður MEDIA

Umsóknarfrestur er 16. maí næstkomandi.

Lesa meira

21.4.2023 : Auglýst eftir umsóknum í Tónlistarsjóð

Hlutverk Tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslensku tónlistarfólki og tónsköpun þess.

Lesa meira

20.4.2023 : Fulltrúi Íslands kosinn formaður vinnuhópsins Social and Human Working Group

Dr. Catherine Chambers var kjörinn formaður vinnuhópsins á ráðstefnunni Arctic Science Summit Week (ASSW) var haldin í Vínarborg fyrr á árinu.

Lesa meira

18.4.2023 : Creative Europe umsóknarfréttir vor 2023

Í MEDIA í janúar og mars 2023 fóru þrjár umsóknir íslenskra umsækjenda í sjónvarpssjóðinn og sjóð til að styrkja kvikmyndahátíðir. 

Lesa meira

18.4.2023 : Uppbyggingarsjóður EFTA auglýsir styrki til listamannadvalar í Rúmeníu

Tvíhliða samstarf er skilyrði og umsóknarfrestur rennur út 30. september næstkomandi.

Lesa meira

17.4.2023 : Þrjár vefstofur Horizon Europe

Vefstofurnar eru haldnar 11. maí, 24. maí og 8. júní 2023. Ekki er þörf á skráningu og þær eru einkum ætlaðar verkefnisstjórum, þátttakendum og öðrum aðilum sem taka þátt í eða tengjast styrktum verkefnum.

Lesa meira

13.4.2023 : Óskað eftir tilnefningum í nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð

Tilnefningarnefnd fyrir nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð óskar eftir tilnefningum um fulltrúa í ráðið.

Lesa meira
VEFSTOFA

12.4.2023 : Norræn vefstofa um tækifæri og áskoranir hug- og félagsvísinda í Horizon Europe

Norska rannsóknaráðið, Rannís og aðrar systurstofnanir á Norðurlöndum boða til samnorrænnar vefstofu “Ný tækifæri fyrir hug- og félagsvísindi í Horizon Europe”, þriðjudaginn 2. maí kl. 11:00

Lesa meira

4.4.2023 : Upplýsingafundur um LIFE 2023

Upplýsingafundur um nýjar auglýsingar eftir umsóknum í LIFE, umhverfis- og loftslagsáætlun ESB.

Lesa meira

3.4.2023 : Úthlutun úr Nýsköpunarsjóði námsmanna 2023

Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna hefur lokið úthlutun fyrir sumarið 2023.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica