Úthlutun úr Nýsköpunarsjóði námsmanna 2023

3.4.2023

Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna hefur lokið úthlutun fyrir sumarið 2023.

Nýsköpunarsjóði námsmanna bárust alls 472 umsóknir í ár fyrir 726 háskólanema. Umsóknarfrestur rann út 15. febrúar 2023.

Að þessu sinni hafði sjóðurinn um 360 milljónir króna til úthlutunar og hlutu 202 verkefni styrk og er því árangurshlutfall miðað við fjölda umsókna og veitta styrki 43%.

Í styrktum verkefnum eru 355 nemendur skráðir til leiks í alls 1.057 mannmánuði.

Allir umsækjendur fá tölvupóst með nánari upplýsingum um úthlutunina. Sá listi sem birtur er hér, er yfir þau verkefni sem hljóta styrk árið 2023. Listinn er birtur með fyrirvara um villur.

Verkefnin eru birt í stafrófsröð eftir heiti verkefnis, ásamt upplýsingum um nafn og aðsetur umsjónarmanns og styrkupphæð.

í PDF skjali má einnig sjá upplýsingar um fjölda nemenda og mannmánaða fyrir hvert verkefni

Skoða úthlutun í pdf útgáfu

Heiti Umsjónarmaður Aðsetur Upphæð.
í krónum
2D Ljóseindakristallar úr tvíliða burstafjölliðum Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson Háskóli Íslands 2.040.000
A bottom-up approach to a seaweed farming industry Jamie Lai Boon Lee Fine Foods Íslandica ehf. 1.020.000
Aðgengi að upplýsingum fyrir foreldra ungbarna Ágústa Pálsdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Altæk einstaklingsmiðað námskerfi Magnús Már Halldórsson Háskólinn í Reykjavík ehf. 3.060.000
Anthyllis vulneraria as a fertilizer Hreinn Óskarsson Skógræktin 2.040.000
Artificial intelligence for sustainability Stefan Wendt Háskólinn á Bifröst ses. 1.020.000
Athygli fyrir alla - gagnvirk miðlun námsefnis Inga María Ólafsdóttir Háskólinn í Reykjavík ehf. 3.060.000
Aukin verðmætasköpun safna með notkun tækni Freyja Rut Emilsdóttir Sýndarveruleiki ehf. 2.040.000
Automation and Optimization of Resource Planning Eyjólfur Ingi Ásgeirsson Háskólinn í Reykjavík ehf. 3.060.000
Áfallasaga íslenskra sjávarbyggða Sigrún Lilja Einarsdóttir Háskólinn á Bifröst ses. 1.020.000
Áhrif Rituximab á hlutfall eitilfruma sjúklinga Siggeir Fannar Brynjólfsson Landspítali 1.020.000
Áhrif splæsiafbrigða BRCA1 á lyfjanæmi krabbameins Bylgja Hilmarsdóttir Landspítali 1.020.000
Áhrif veðurfars á gasgæði gassöfnunarkerfi Álfsnes Marteinn Möller ReSource International ehf. 1.020.000
Áhrif veðurs á staðbundin loftgæði Marteinn Möller ReSource International ehf. 1.020.000
Áseta. Sessa úr staðbundnum, náttúrulegum trefjum. Margrét Katrín Guttormsdóttir Textílmiðstöð Íslands og Þekkingarsetur á Blönduósi 1.020.000
Ásetningsgreining í íslensku Hafsteinn Einarsson Háskóli Íslands 3.060.000
ÁS-inn Sigurvin Bárður Sigurjónsson KPMG ehf. 2.040.000
Bestun á verði hugbúnaðar sem hafsækin þjónusta Karl Birgir Björnsson Hefring ehf. 1.020.000
Betra er bert bein en alls ekki/A Bone to Pick Guðrún Dröfn Whitehead Háskóli Íslands 2.040.000
Better Icelandic speech synthesis: Prosody roadmap Caitlin Laura Richter Háskólinn í Reykjavík ehf. 2.040.000
Bikeson-M Ásgeir Matthíasson Kjarnar ehf. 1.020.000
Brain shape in the arctic Charr David Benhaim Hólar University 1.020.000
Bæjarrými: Mannlífsverkefni í Dalvíkurbyggð Anna Kristín Guðmundsdóttir Dalvíkurbyggð 3.060.000
Cerebral Amyloid Angiopathy – APP & Bri2 Hákon Hákonarson Arctic Therapeutics ehf. 2.040.000
Circularity of Raw Materials in Iceland 2023 Reykjavik Tool Library Reykjavik Tool Library 3.060.000
Climate change exposure of alternative proteins Laura Malinauskaite Matís ohf. 1.020.000
Computer pronunciation training in Icelandic Jón Guðnason Háskólinn í Reykjavík ehf. 3.060.000
Coping with natural disasters in Icelandic museums Sigurjón B Hafsteinsson Háskóli Íslands 2.040.000
Developing an evaluation metric for knee cartilage Reykjavik University Háskólinn í Reykjavík ehf. 3.060.000
Diaspora of ants in Icelandic geothermal areas. Arnar Pálsson Háskóli Íslands 2.040.000
Digital Platform for Pediatric Remote Monitoring Anna Sigridur Islind Háskólinn í Reykjavík ehf. 2.040.000
Digital Support for Students' Mental Health Marta Kristín Lárusdóttir Háskólinn í Reykjavík ehf. 3.060.000
DNA greining á lýsmý, geitungum og ávaxtaflugum Arnar Pálsson Háskóli Íslands 2.040.000
Domain specific language for spatiotemporal data Smári Páll McCarthy Ecosophy ehf. 2.040.000
Efling vistvænna ferðavenja hjá vinnustöðum Daði Baldur Ottósson Efla hf. 1.020.000
Efnisfræði álbráðar rannsökuð með búnaði DTE Kristján Leóssom DTE ehf. 1.020.000
Eignfærsla skógar og virðismat Bjarni Diðrik Sigurðsson Skógarafurðir ehf. 1.020.000
Enabling Flexible Sketching in Visual Studio Code Grischa Liebel Háskólinn í Reykjavík ehf. 2.040.000
Endurvakning skrifstofunnar Íslenzk Ull Þorgerður Jennýjardóttir Einarsdóttir Háskóli Íslands 3.060.000
Félags- og efnahagsleg staða barna og íþróttaiðkun Helgi Eiríkur Eyjólfsson Mennta- og barnamálaráðuneyti 1.020.000
Fjölbreytileiki lagareldis á Íslandi Sigurður Pétursson Rækt ehf. 1.020.000
Fjölbreytni örvera á Íslandi í gegnum linsuna Ragnhildur Guðmundsdóttir Náttúruminjasafn íslands 2.040.000
Floating homes as innovative housing solution Kjartan Bollason Hólaskóli - Háskólinn á Hólum 1.020.000
Flutningakerfi framtíðarinnar Skúli Eyjólfur Bjarnason Wise lausnir hf. 3.060.000
Forspárgildi erfðaþátta fyrir árangur lyfjameðferð Valborg Guðmundsdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Forvarnir gegn skaða á miðtaugakerfi á slysstað. Þórður Helgason Háskólinn í Reykjavík ehf. 1.020.000
Forvörn þunglyndis ungmenna Eiríkur Örn Arnarson Háskóli Íslands 1.020.000
Framburðarfærni ungra barna Þóra Másdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Framhald: Höfuðáverkar á Íslandi 2210560-1101 Karl F. Gunnarsson Landspítali 3.060.000
Framkvæmdir Kolefnisfótspor brimvarnargarða Majid Eskafi Efla hf. 1.020.000
Fræðslumyndasögur um líffræðilega fjölbreytni María Harðardóttir Náttúrufræðistofnun Íslands 2.040.000
Gagnagreining á vetnisraforka Sveinn Ólafsson Orkusproti ehf. 2.040.000
Gagnagrunnur samtímadansins - gagnasöfnun Brogan Jayne Davison Listaháskóli Íslands 1.020.000
Generating Transcriptions for Clinical Analysis Elena Callegari Háskóli Íslands 2.040.000
GeoEjector tilraunaaðstaða María Sigríður Guðjónsdóttir Háskólinn í Reykjavík ehf. 1.020.000
Gervigreind í markmiðastjórnun fyrir íþróttafólk Páll Melsted Háskóli Íslands 2.040.000
Gervigreind sem greinir svefnsjúkdóma í heimahúsum Erna Sif Arnardóttir Háskólinn í Reykjavík ehf. 11.220.000
Geta lífeyrissjóðir lokað kynjabilinu ísamfélaginu Ásta Dís Óladóttir Háskóli Íslands 2.040.000
Geta og skiljanleiki gervigreindarlíkana aukinn Stephan Schiffel Háskólinn í Reykjavík ehf. 3.060.000
Green Production of Hydrogen Younes Abghoui Háskóli Íslands 1.020.000
Greiningarkerfi fyrir heilsugæsluna Stefán Ólafsson Háskólinn í Reykjavík ehf. 3.060.000
Gæðamat á hvít fisk með notkun fjöllitrófstækni Hildur Inga Sveinsdóttir Matís ohf. 1.020.000
Gæðaskráning krabbameina Helgi Birgisson Krabbameinsfélag Íslands 2.040.000
Habitat preference of a vulnerable owl species Gunnar Þór Hallgrímsson Háskóli Íslands 1.020.000
Hagnýting umhverfismælinga í íslenskri náttúru Pálmi Ragnar Pétursson Neskortes ehf 2.040.000
Handbók fyrir meðferð þrálátra líkamlegra einkenna Jón F Sigurðsson Háskólinn í Reykjavík ehf. 1.020.000
Hálendi-náttúra-tilfinningar Viðar Hreinsson Náttúruminjasafn íslands 4.080.000
Hámörkun árangurs og vatnsnýtingar við framleiðslu Eyþór Eyjólfsson Hið Norðlenzka Styrjufjelag 2.040.000
Heildarefnasmíðar bisabolene afleiða Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson Háskóli Íslands 1.020.000
Heilsumiðstöð - Stöðlun nærrannsóknarprófa Hákon Hákonarson Arctic Therapeutics ehf. 1.020.000
Heimasíðua og smáforrit fyrir frístundaheimili Oddný Sturludóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Heitur reitur og STREAM í Elliðaárstöð Margrét Hugadóttir Orkuveita Reykjavíkur 1.020.000
Hermilíkan af íslensku heilbrigðiskerfi Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson Háskóli Íslands 4.080.000
Hermun straumdreifingar í mjóbaki fyrir tSCS. Þórður Helgason Háskólinn í Reykjavík ehf. 2.040.000
Hitameðferð úrgangsstrauma í hringrásarhagkerfi Stefán Þór Kristinsson Efla hf. 2.040.000
Híbýlaauður Anna María Bogadóttir Úrbanistan ehf. 4.080.000
House of care Stephen M Christer Studio Granda ehf. 1.020.000
Hringrásarsafnið - E-waste Integration and Guide Anna C De Matos Reykjavik Tool Library 1.020.000
Hugbúnaðarþróun: Fjöltyngisútgáfa A-ONE mælikvarða Guðrún Árnadóttir Landspítali 1.360.000
Hulinn heimur: Lífríki hverasvæða á Íslandi Ingi Agnarsson Háskóli Íslands 2.040.000
Hvar eru gjörningarnir geymdir? Hlynur Helgason Háskóli Íslands 1.020.000
Icelandic Art Song, Anthology for all singers Hanna Dóra Sturludóttir Listaháskóli Íslands 1.020.000
Icelandic Education and Colonial Narratives Giti Chandra Háskóli Íslands 1.020.000
Iceland's Access to Space Atli Þór Fanndal Guðlaugsson Space Iceland Solutions ehf. 3.060.000
Inference of metabolic cell state trajectories Adrián López García de Lomana Háskóli Íslands 1.020.000
Innleiðing vottunar vegna endurheimtar votlendis Alexandra Kjeld Efla hf. 1.020.000
Investigating Jellyfish in Icelandic Summers Teresa Sofia Giesta Da Silva Hafrannsóknastofnun 1.020.000
Isolation of neuroactive lycopodium alkaloids Elín Soffía Ólafsdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Íðorðasafn fyrir gagnsæi gegn spillingu Ágústa Þorbergsdóttir Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 3.060.000
Ísland og Úkraínustríðið Jón Ólafsson Háskóli Íslands 3.060.000
Kennsluhugbúnaður fyrir lítinn iðnaðarþjark Svavar Konradsson SAFE Seat ehf. 1.020.000
Konur í íslensku jazzsamfélagi Þorbjörg Daphne Hall Listaháskóli Íslands 2.040.000
Kortlagning á Copernicus fyrir orkugeirann Atli Þór Fanndal Guðlaugsson Space Iceland Solutions ehf. 3.060.000
Kortlagning á stöðu refa í vistkerfum Skagafjarðar Starri Heiðmarsson Náttúrustofa Norðurlands vestra 1.020.000
Kortlagning STEM kennslu á Reykjanesinu Arnbjörn Ólafsson GeoCamp Iceland ehf. 2.040.000
Kortlagning teikninga og myndnotkunar Rauðsokka Rakel Adolphsdóttir Landsbókasafn -Háskólabókasafn 1.020.000
Könnun á forvörnum gegn tapi vöðvastyrks sjúklinga Pétur Einar Jónsson Fort ehf. 1.020.000
Landbúnaður og daglegt líf í dreifbýli 1950-2000 Jón Jónsson Rannsóknasetur HÍ á Ströndum - Þjóðfræðistofa 1.020.000
Leið að bættu vinnumarkaðslíkani Aldís Guðný Sigurðardóttir Háskólinn í Reykjavík ehf. 4.080.000
Ljósuppskrifabanki með aðstoð Copernicus gagna Atli Þór Fanndal Guðlaugsson Space Iceland Solutions ehf. 2.040.000
Lýðræðislega þátttaka barna í nærsamfélaginu Salvör Nordal Umboðsmaður barna 1.020.000
Mat á æfingaálagi með því að mæla öndunartíðni Ingi Þór Einarsson Háskólinn í Reykjavík ehf. 2.040.000
Material discovery for electrochemical reactions Younes Abghoui Háskóli Íslands 2.040.000
Mállýskur músarrindla á Íslandi Gunnar Þór Hallgrímsson Háskóli Íslands 1.020.000
Menningararfleifð innflytjenda Vilhelmína Jónsdóttir Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 1.020.000
Menningarupplifun fyrir fatlaða ferðamenn Bjarnheiður Jóhannsdóttir Iceland Up Close ehf. 2.040.000
Micro-scoring platform for sleep studies María Óskarsdóttir Háskólinn í Reykjavík ehf. 2.040.000
Miðlun og kennsla með Sögulegu manna- og bæjatali Ólöf Garðarsdóttir Háskóli Íslands 3.060.000
Myndgreining í krefjandi umhverfi Hans Emil Atlason Visk ehf. 1.020.000
Myndræn skráning búsetuminja og lýðvirkjun Skúli Björn Gunnarsson Stofnun Gunnars Gunnarssonar að Skriðuklaustri 2.040.000
Mæling á efnahagslegum áhrifum matarfrumkvöðla Eva Rún Michelsen Eldstæðið ehf. 2.040.000
Mæling hristings í bílum til að meta ástand vega Sæmundur E Þorsteinsson Háskóli Íslands 1.020.000
Mælingar á rafstraum í vöðvum með úthjóði Þórður Helgason Háskólinn í Reykjavík ehf. 2.040.000
Námsframvindustuðull fyrir framhaldsskóla Sigurgrímur Skúlason Menntamálastofnun 1.020.000
Notagildi trjástafs til að meta gróðureldahættu Guðrún Nína Petersen Veðurstofa Íslands 1.020.000
Notkun drónamynda til að meta skaða á skógum Brynja Hrafnkelsdóttir Skógræktin 1.020.000
Nútímavæðing við þjónustu fatlaðra barna. Jóhann Pétur Malmquist Akureyrarbær 1.020.000
Ný lyfjamörk fyrir Rubinstein-Taybi heilkenni. Hans Tómas Björnsson Háskóli Íslands 1.020.000
Ný lyfjamörk til að virkja kæliferil mannafruma Hans Tómas Björnsson Háskóli Íslands 1.020.000
Nýsköpun fyrir snemmgreingu brjóstakrabbameina Margrét Þorsteinsdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Nýting radargervitungla til að sjá stórar færslur Halldór Geirsson Háskóli Íslands 1.020.000
Næstu skref - Möguleikar á Danshúsi á Íslandi Tinna Grétarsdóttir Íslenski dansflokkurinn 1.020.000
Opportunities in the secondary aluminum industry Berglind Höskuldsdóttir DTE ehf. 3.060.000
Orkuskipti í rafmagnsframleiðslu Rúnar Unnþórsson Háskóli Íslands 4.080.000
PaxFlow: Sjálfvirk smáskilaboð til ferðamanna Soffía Kristín Þórðardóttir PaxFlow ehf. 3.060.000
Performance profiles of young handball players com Jose Miguel Saavedra Garcia Háskólinn í Reykjavík ehf. 2.040.000
Photodetectors for foam-detection in bio-reactor Muhammad Taha Sultan Háskólinn í Reykjavík ehf. 1.020.000
Playing Txalaparta with Artificial Intelligence Þórhallur Magnússon Listaháskóli Íslands 1.020.000
Power harvesting IoT sensors on transmission lines Marcel Kyas Háskólinn í Reykjavík ehf. 2.040.000
Quantum Computing for Earth Observation Morris Riedel Háskóli Íslands 3.060.000
Rafrænt námsefni í íslensku fyrir börn: Wiki-síða Branislav Bédi Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 1.020.000
Rafrænt safn um geimsögu Íslands Atli Þór Fanndal Guðlaugsson Space Iceland Solutions ehf. 3.060.000
Rannsókn á brotfalli í framhaldsfræðslu Joanna Ewa Dominiczak Mímir-símenntun ehf. 680.000
Rannsókn á högum foreldra í háskólanámi Ásdís Aðalbjörg Arnalds Háskóli Íslands 1.020.000
Rannsókn á sjálfvirkri villuprófun í tölvuleikjum Þorgeir Auðunn Karlsson Solid Clouds hf. 3.060.000
RANRA rannsókn á sjálfbærri hönnun og framleiðslu Arnar Már Jónsson Listaháskóli Íslands 1.020.000
Rauða Gullið Stefan Eysteinsson Matís ohf. 1.020.000
Raunhæf skref í átt að Loftslagsgarði. Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir Transition Labs ehf. 2.040.000
Rauntíma sjávarfalla- og sjávarhæðarspá við Ísland Halldór Björnsson Veðurstofa Íslands 1.020.000
Reiknilíkan fyrir lyfjaplástur Fjóla Jónsdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Restorative Raufarhöfn Anna María Bogadóttir Listaháskóli Íslands 4.080.000
Reynsla einhverfra á skólakerfinu. Ingimar Ólafsson Waage Listaháskóli Íslands 1.020.000
Ristil- og endaþarmsaðgerðir með þjarka á Íslandi Jórunn Atladóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Samfélagsmiðlaorðabók fyrir talgervla Anna Björk Nikulásdóttir Grammatek ehf. 1.020.000
Samnýting einkabíla á Íslandi Konráð Örn Skúlason FAR ehf. 1.020.000
SCaN: rapid assessment of C and N in tundra plants Isabel C Barrio Landbúnaðarháskóli Íslands 1.020.000
Sebrafiskalínur til rannsókna á slitgigt Sara Sigurbjörnsdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Setningafræði íslenska táknmálsins Jóhannes Gísli Jónsson Háskóli Íslands 1.020.000
Sérhæfing bólguhjöðnunarsvipgerðar NK frumna Jóna Freysdóttir Landspítali 1.020.000
Showdeck - leigukerfi Friðþjófur Þorsteinsson Showdeck ehf. 4.080.000
Sjálfbær framleiðsla á meðferð með stungupenna Hildur Jónsdóttir SidekickHealth ehf. 2.040.000
Sjálfbærni í stefnu ríkisháskóla á Íslandi. Anna Guðrún Edvardsdóttir Hólaskóli - Háskólinn á Hólum 1.020.000
Sjálfsiglandi fley fyrir virkjun vinds á úthafi. Geir Guðmundsson Marefuel ehf 3.060.000
Sjálfsvíg á Íslandi 1700–1870 Sigurður Gylfi Magnússon Háskóli Íslands 1.020.000
Sjálfvirk talning fóðurköggla í fiskeldi Hans Emil Atlason Visk ehf. 1.020.000
Sjálfvirk tegundagreining fiska með gervigreind Hafsteinn Einarsson Háskóli Íslands 2.040.000
SKAÐAÁHRIF TITRINGS Á LÍKAMANN (WBV) Magnús Þór Jónsson Háskóli Íslands 2.040.000
Skjátextun David Erik Mollberg Tiro ehf. 2.040.000
Skráning á verkum íslenskra arkitekta - framhald Sigríður Maack Sigríður Maack 5.100.000
Sleep Health in Pediatric Care - framhaldsrannsókn Hannes Petersen Sjúkrahúsið á Akureyri 1.020.000
Smádýralíf í grunnvatni á Íslandi Ragnhildur Guðmundsdóttir Náttúruminjasafn íslands 1.020.000
Smásameindir í krabbameinsvef; nýtt greiningartæki Sigríður Klara Böðvarsdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
SNÍKJU-ÍSLAND:Deila grasbítar sníkjudýrum? Isabel Pilar Catalan Barrio Landbúnaðarháskóli Íslands 1.020.000
Snjallvæðing samgangna á höfuðborgarsvæðinu Daði Baldur Ottósson Efla hf. 2.040.000
Spegill sálarinnar, umbreyting 19.aldar dagbókar Haraldur Þór Egilsson Minjasafnið á Akureyri 1.020.000
Spítalalín / Endurvinnsla textíls frá LSH Hrefna Sigurðardóttir Flétta, hönnunarstofa ehf. 1.020.000
Spurningasvörun: App og gervigreindarlíkan Hrafn Loftsson Háskólinn í Reykjavík ehf. 3.060.000
Stafrænt tímaferðalag Freyja Rut Emilsdóttir Sýndarveruleiki ehf. 2.040.000
Stafrænt þjóðlagasafn séra Bjarna Þorsteinssonar Rósa Þorsteinsdóttir Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 1.020.000
Stair-ascent-exit management using a radar sensor Sophie Thiele Össur Iceland ehf. 1.020.000
Statt heilsumælingar Arnar Petursson Driftline ehf. 1.020.000
Stjórn DNA metýlunar á ísóformnotkun í taugaþroska Hans Tómas Björnsson Háskóli Íslands 1.020.000
Stríð í Úkraínu: Endurkoma sögunnar? Rósa Magnúsdóttir Háskóli Íslands 2.040.000
Styrkir og fjárfestingar hins opinbera í menningu Erla Rún Guðmundsdóttir Hagstofa Íslands 2.040.000
Stýriprótein krabbameins nýtt gegn meðgöngueitrun Guðrún Valdimarsdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Sustainable Agriculture: The Future of Farming Amber Monroe Ísponica ehf. 2.040.000
Sustainable Leadership Navigator for Founders Anna Liebel Anna Liebel ehf. 2.040.000
Söfnun og nýting á blóði úr eldislaxi Rannveig Björnsdóttir Háskólinn á Akureyri 3.060.000
Teiknitólið Gripill Jón Helgi Hólmgeirsson Listaháskóli Íslands 1.020.000
Textíll úr íslenskri ull fyrir sjósundsfatnað Katrín María Káradóttir Listaháskóli Íslands 2.040.000
Torio Self Service Jakob Már Jónsson Torio ehf. 2.040.000
Tæki til samfelldra mælinga á CO2 úr jarðvegi Ólafur Sigmar Andrésson Háskóli Íslands 2.040.000
Tölvugerð þjálfunargögn tauganeta til gæðavöktunar Eyþór Rúnar Eiríksson Euler ehf. 1.020.000
Umhverfisvænt sementslaust AlSiment steinlím Sunna Ólafsdóttir Wallevik Gerosion ehf. 2.040.000
Upplifa Íslendingar jöfn tækifæri? Sigrún Ólafsdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Uppspretta erfðabreytileika fyrir hafra á Íslandi Hrannar Smári Hilmarsson Landbúnaðarháskóli Íslands 1.020.000
User centric feedback - Prosthetic componentry Christophe Lecomte Össur Iceland ehf. 1.020.000
Using ChatGPT to create a multimodal LARA content Branislav Bédi Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2.040.000
Útilistaverk og arkitektúr á Reykjanesi Þuríður Halldóra Aradóttir Braun Markaðsstofa Reykjaness 1.360.000
Verkir og ógleði eftir aðgerðir: framsýn rannsókn Martin Sigurdsson Landspítali 2.040.000
Viðbrögð við áreitni innan lögreglu Finnborg Salome Steinþórsdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Virkjun vatnsfalls í frárennsli landeldis Jón Heiðar Ríkharðsson Efla hf. 1.020.000
Vistvænnar lausnir fyrir staðbundna framleiðslu. Anna María Bogadóttir Listaháskóli Íslands 2.040.000
Væg vitræn skerðing og heilabilun á Íslandi Helga Eyjólfsdóttir Landspítali 1.020.000
Vöruþróun matvæla úr stórþörungum Anna Þóra Hrólfsdóttir Háskóli Íslands 2.040.000
Vöruþróun til fækkunar spítalasýkinga. Alexander Jóhönnuson SVAI ehf. 2.040.000
Þarahrat Jan Eric Jessen Algalíf Iceland ehf. 2.040.000
Þátttökuathugun á samlífi fólks og örvera Áki Guðni Karlsson Háskóli Íslands 2.040.000
Þrívíddarsýn inn í mannsheilann Lotta María Ellingsen Háskóli Íslands 1.020.000
Þróun lesskimunarprfós fyrir leik og grunnskóla Sigurgrímur Skúlason Menntamálastofnun 1.020.000
Ævintýralandið – Leikjaapp fyrir yngstu kynslóðina María Huld Pétursdóttir Halló krakkar ehf. 2.040.000
Öryggi og líðan ungs fólks með erlendan bakgrunn Margrét Valdimarsdóttir Háskóli Íslands 2.040.000
Þetta vefsvæði byggir á Eplica