Fréttir: ágúst 2025

visindavaka 2025

20.8.2025 : Vísindavaka 2025 - Opið fyrir skráningu sýnenda

Vísindavaka verður haldin laugardaginn 27. september næstkomandi í Laugardalshöll. Opið er fyrir skráningu sýnenda og hvetjum við háskóla, stofnanir, fyrirtæki og frumkvöðla á sviði rannsókna og þróunar að skrá sig og taka þátt í stærsta vísindamiðlunarviðburði á Íslandi.

Lesa meira

14.8.2025 : Auglýst eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki

Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara (SEF) auglýsir eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki. Umsóknarfrestur er 7. október 2025, kl. 15:00.

Lesa meira
Nordplus-cafe-mynd-med-frett

13.8.2025 : Velkomin á Nordplus Café

Þann 26. ágúst 2025 kl. 12:00 verður haldinn rafrænn upplýsingafundur um styrki til undirbúningsheimsókna í Nordplus Junior, Nordplus Voksen og Nordplus Sprog. Fundurinn er ætlaður þeim sem ætla að sækja um styrk til að undirbúa verkefni. 

Lesa meira
Etwinning-stefnumot-2025-mynd-med-grein-2-

13.8.2025 : Umsóknarfrestur um gæðaviðurkenningu eTwinning

Frestur til að sækja um gæðaviðurkenningu eTwinning, National Quality Label, verður til 1. október 2025. Við hvetjum öll sem staðið hafa fyrir vel heppnuðu verkefni að sækja um. 

Lesa meira

13.8.2025 : Auglýst eftir umsóknum um námsorlof kennara, námsráðgjafa og stjórnenda framhaldsskóla

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaárið 2026-2027. 

Lesa meira

7.8.2025 : Auglýst eftir umsóknum í Íþróttasjóð 2026

Umsóknarfrestur er til kl. 15:00 miðvikudaginn 1. október 2025.

Lesa meira

6.8.2025 : Opið fyrir umsóknir í Sviðslistasjóð

Sviðslistaráð auglýsir eftir styrkumsóknum atvinnusviðslistahópa í Sviðslistasjóð. Umsóknarfrestur er til 1. október 2025 kl. 15:00.

Lesa meira
LL_logo_blk_screen

6.8.2025 : Opið fyrir umsóknir til Listamannalauna 2026

Tilgangur listamannalauna er að efla listsköpun í landinu. 

Lesa meira

6.8.2025 : Tækniþróunarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Tækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokkunum  Sproti, Vöxtur og Markaður.
Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 15. september 2025 kl. 15:00.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica