Vísindavaka verður haldin laugardaginn 27. september næstkomandi í Laugardalshöll. Opið er fyrir skráningu sýnenda og hvetjum við háskóla, stofnanir, fyrirtæki og frumkvöðla á sviði rannsókna og þróunar að skrá sig og taka þátt í stærsta vísindamiðlunarviðburði á Íslandi.
Lesa meiraUmsóknarfrestur er 1. október 2025, nk. kl. 23:59.
Lesa meiraEuroguidance og Eurodesk á Íslandi bjóða upp á kynningu á tækifærum sem Rannís býður upp á, á vegum Landskrifstofu Erasmus+ , European Solidarity Corps og Nordplus .
Lesa meiraSamstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara (SEF) auglýsir eftir umsóknum um gestafyrirlesara- og ráðstefnustyrki. Umsóknarfrestur er 7. október 2025, kl. 15:00.
Lesa meiraÞann 26. ágúst 2025 kl. 12:00 verður haldinn rafrænn upplýsingafundur um styrki til undirbúningsheimsókna í Nordplus Junior, Nordplus Voksen og Nordplus Sprog. Fundurinn er ætlaður þeim sem ætla að sækja um styrk til að undirbúa verkefni.
Lesa meiraFrestur til að sækja um gæðaviðurkenningu eTwinning, National Quality Label, verður til 1. október 2025. Við hvetjum öll sem staðið hafa fyrir vel heppnuðu verkefni að sækja um.
Lesa meiraOpnað hefur verið fyrir umsóknir um námsorlof á framhaldsskólastigi fyrir skólaárið 2026-2027.
Lesa meiraUmsóknarfrestur er til kl. 15:00 miðvikudaginn 1. október 2025.
Lesa meiraSviðslistaráð auglýsir eftir styrkumsóknum atvinnusviðslistahópa í Sviðslistasjóð. Umsóknarfrestur er til 1. október 2025 kl. 15:00.
Lesa meiraTilgangur listamannalauna er að efla listsköpun í landinu.
Lesa meiraTækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokkunum Sproti, Vöxtur og Markaður.
Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 15. september 2025 kl. 15:00.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.