Kennimerki Loftslagssjóðs

Öll verkefni styrkt af Loftslagssjóði, eiga að nota kennimerki (lógó) sjóðsins ásamt viðeigandi fyrirvaratexta. Og í allri umfjöllun um niðurstöður verkefnisins skal tilgreina að verkefnið hafi verið stutt af Loftslagssjóði, á ensku The Icelandic Climate Fund. Á þetta við um allt kynningarefni varðandi verkefnið (t.d. bæklinga, plaköt, myndbönd, kynningar, heimasíður o.fl.).

 Logo-Loftslagssjods 
Logo-Loftslagssjods-Sv-HvÞetta vefsvæði byggir á Eplica