"Ráðherra skipar þriggja manna sviðslistaráð til þriggja ára í senn. Fagfélög innan Sviðslistasambands Íslands tilnefna tvo fulltrúa í ráðið en ráðherra skipar einn fulltrúa án tilnefningar og skal hann vera formaður. Varamenn skulu skipaðir á sama hátt. Óheimilt er að skipa sama aðalmann í sviðslistaráð lengur en tvö samfelld starfstímabil."
( Lög um sviðslistir, 2019 nr. 165 23. desember )
Reglur sviðslistasjóðs frá 2. september 2020.
Hrefna B. Hallgrímsdóttir formaður, skipaður án tilnefningar,
Agnar Jón Egilsson tilnefndur af SAFAS (fagfélaga innan Sviðslistasambands Íslands),
Vigdís Másdóttir tilnefnd af SAFAS.
Þórunn Lárusdóttir skipuð án tilnefningar,
Hjálmar Hjálmarsson tilnefndur af SAFAS,
Karen María Jónsdóttir tilnefnd af SAFAS.
Okkur er umhugað um persónuvernd. Kynntu þér stefnuna okkar hér.
Loka