Leiklistarráð

Mennta- og menningarmálaráðherra skipar þriggja manna leiklistarráð til tveggja ára í senn. Leiklistarsamband Íslands tilnefnir einn fulltrúa, Bandalag sjálfstæðra atvinnuleikhúsa einn og sá þriðji er skipaður án tilnefningar og er hann formaður ráðsins. Leiklistarráð gerir tillögu til mennta- og menningarmálaráðuneytisins um úthlutun fjár sem veitt er í fjárlögum til stuðnings atvinnuleikhópum, sbr. leiklistarlög nr. 18. gr. 138/1998

Leiklistarráð er þannig skipað:

Páll Baldvin Baldvinsson formaður, skipaður án tilnefningar,
Agnar Jón Egilsson, tilnefndur af Bandalagi sjálfstæðra leikhúsa,
Karen María Jónsdóttir, tilnefnd af Sviðslistasambandi Íslands.

Varamenn eru:

Hildur Helga Gísladóttir, skipuð án tilnefningar,
Viðar Eggertsson, tilnefndur af Bandalagi sjálfstæðra leikhúsa,
Katrín Ágústa Johnson, tilnefnd af Sviðslistasambandi Íslands.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica