Sviðslistaráð

"Ráðherra skipar þriggja manna sviðslistaráð til þriggja ára í senn. Fagfélög innan Sviðslistasambands Íslands tilnefna tvo fulltrúa í ráðið en ráðherra skipar einn fulltrúa án tilnefningar og skal hann vera formaður. Varamenn skulu skipaðir á sama hátt. Óheimilt er að skipa sama aðalmann í sviðslistaráð lengur en tvö samfelld starfstímabil." 
( Lög um sviðslistir, 2019 nr. 165 23. desember )

Reglur sviðslistasjóðs frá 2. september 2020.

Núverandi sviðslistaráð er skipað til 30. júní 2023

Aðalmenn:

  • Hrefna B. Hallgrímsdóttir formaður, skipaður án tilnefningar,
  • Agnar Jón Egilsson tilnefndur af SAFAS (fagfélaga innan Sviðslistasambands Íslands),
  • Vigdís Másdóttir tilnefnd af SAFAS.

Varamenn:

  • Þórunn Lárusdóttir skipuð án tilnefningar,
  • Hjálmar Hjálmarsson tilnefndur af SAFAS,
  • Karen María Jónsdóttir tilnefnd af SAFAS.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica