Ráðherra skipar fimm manna ráðgefandi úthlutunarnefnd. Nefndin metur umsóknir að fengnum tillögum fagráðs og gerir tillögu til ráðherra að úthlutun. Ráðherra skipar einn nefndarmann án tilnefningar sem jafnframt er formaður, einn skal vera tilnefndur af samstarfsnefnd háskólastigsins, einn af Kennarasambandi Íslands, einn af Sambandi íslenskra sveitarfélaga og einn af Menntamálastofnun. Varamenn skulu skipaðir með sama hætti. Nánari upplýsingar um hlutverk úthlutunarnefndar er að finna í úthlutunarreglum og skilmálum sjóðsins .
Sonja Dögg Pálsdóttir, án tilnefningar, formaður.
Guðmundur Heiðar Frímannsson, tilnefndur af samstarfsnefnd háskólastigsins.
Anna María Gunnarsdóttir, tilnefnd af Kennarasambandi Íslands.
Katrín Friðriksdóttir, tilnefnd af Menntamálastofnun.
Helgi Arnarson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Varamenn:
Hrafnkell Tumi Kolbeinsson, án tilnefningar.
Jóhanna Einarsdóttir, tilnefnd af samstarfsnefnd háskólastigsins.
Ragnar Þór Pétursson, tilnefndur af Kennarasambandi Íslands.
Harpa Pálmadóttir, tilnefnd af Menntamálastofnun.
Valgerður Janusdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Júlíus K. Björnsson (formaður), Universitetet i Oslo.
Gunnlaugur Magnússon, Uppsala universitet.
Mara Westling Allodi, Stockholms universitet.
Pasi Sahlberg, University of New South Wales.
Tine Nielsen, UCL Erhvervsakademi og Professionshøjskole.