Nýsköpunarverðlaun Íslands

Fyrirsagnalisti

Www.nyskopunarverdlaun-2018-1

Kerecis hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018

Fyrirtækið Kerecis hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi 2018. Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóra Kericis, veitti verðlaununum viðtöku úr hendi Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Nýsköpunarþingið var haldið þriðjudaginn 30. október kl. 14.00-16.30 á Grand Hótel Reykjavík undir yfirskriftinni Nýjar lausnir – betri heilsa?

Lesa meira

Nýsköpunarverðlaun Íslands

Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1994 á Nýsköpunarþingi. Tilgangur verðlaunanna er að vekja athygli á þeim mikilvægu tengslum sem eru á milli aukinnar verðmætasköpunar í atvinnulífinu og rannsókna og þekkingaröflunar.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica