Nýsköpunarþing 2012

Stjórnun nýsköpunar

Nýsköpunarþing 2012 var haldið miðvikudaginn 18. apríl 2013 á Grand hótel Reykjavík.

Nýsköpunarverðlaun Íslands 2012 voru afhent á þinginu.

Dagskrá:

Ávarp
Oddný G. Harðardóttir, iðnaðarráðherra

Langhlaup nýsköpunar
Svana Helen Björnsdóttir forstjóri Stika og formaður Samtaka iðnaðarins

Alþjóðlegt fyrirtæki úr litlu landi
Davíð Helgason, forstjóri Unity Technologies

Stjórnun í skapandi umhverfi
Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóri Borgarleikhússins

Stöðugar umbætur í áliðnaði
Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri Alcoa á Íslandi

Tónlistaratriði
Skólakór Kársness

Nýsköpunarverðlaun Íslands 2012 afhent

Fundarstjóri er Aðalheiður Jónsdóttir, kynningarstjóri Rannís
Þetta vefsvæði byggir á Eplica