Áfanga- og lokaskýrsla

Áfanga- eða lokaskýrsla

Umsókn um listamannalaun er ekki tekin til umfjöllunar nema áfanga* eða lokaskýrslu vegna fyrri úthlutunar (nær einnig til vorátaks 2020) hafi verið skilað, skv. 7. gr. reglugerðar um listamannalaun .
*Áfangaskýrslu er skilað ef ekki er búið að taka út starfslaun að fullu þegar sótt er um að nýju. 

Listamenn sem njóta starfslauna skulu skila skýrslu (lokaskýrslu og áfangaskýrslu ef við á) um störf sín á starfslaunatíma eigi síðar en ári eftir að honum lýkur. Þau sem hljóta starfslaun í 18 mánuði eða lengur skulu skila skýrslu árlega.

Áfanga- og lokaskýrslu skal skilað á rafrænu formi á " mínum síðum " Rannís.
Styrkþegar ársins 2021 geta nú fyllt út skýrslur á mínum síðum. 
Stefnt er að því að styrkþegar árins 2020 muni geta fylllt út skýrslur á mínum síðum um miðjan ágúst 2021 (beðist er afsökunar á að ekki er hægt að skila skýrslum fram að þeim tíma).
Þetta vefsvæði byggir á Eplica