Áfanga- og lokaskýrsla

Áfanga- eða lokaskýrsla

Skýrsluskil listamannalauna fara nú fram í gegnum "Mínar síður". Sjá leiðbeiningarmyndband hér að neðan. 

Umsókn um listamannalaun er ekki tekin til umfjöllunar nema áfanga- eða lokaskýrslu vegna fyrri úthlutunar (nær einnig til vorátaks 2020) hafi verið skilað, skv. 7. gr. reglugerðar um listamannalaun.

Áfangaskýrslu skal skila til viðbótar við lokaskýrslu ef ekki er búið að taka út starfslaun að fullu þegar sótt er um að nýju. 

Listamenn sem njóta starfslauna skulu skila lokaskýrslu um störf sín á starfslaunatíma eftir að honum lýkur.

Áfanga- og lokaskýrslu skal skila á rafrænu formi á " mínum síðum " Rannís.
Styrkþegar ársins 2021 og 2020 geta nú fyllt út skýrslur á mínum síðum Rannís.

https://youtu.be/2jBud9S4qJc
Þetta vefsvæði byggir á Eplica