Umsýsla- og skýrsluskil

Eigi síðar en 12 mánuðum eftir að tímaramma verkefnisins lýkur skal styrkþegi skila lokaskýrslu til sjóðsins. Miðað er við tímaáætlun í umsókn. Skýrsla er samantekt á rannsókninni með inngangi, meginmáli og kynningu á helstu niðurstöðum.

Sjóðurinn telur æskilegt að styrkþegi kynni með blaðagrein, tímaritsgrein, erindi eða veggspjaldi það verkefni sem hann hefur hlotið styrk til. 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica