Fulltrúar vinnuhópa IASC

Íslenskir vísindamenn taka virkan þátt í starfi allra þessara hópa og eru fulltrúar Íslands þannig skipaðir:

Nafn vinnuhóps Fulltrúar Íslands
Freðhvolf Guðfinna Aðalgeirsdóttir, prófessor, Háskóla Íslands, formaður vinnuhópsins
Gufuhvolf Guðrún Nína Petersen, veðurfræðingur, Veðurstofu Íslands
Hafvísindi Anna Heiða Ólafsdóttir, fiskifræðingur, Hafrannsóknastofnun
Landvistkerfi Jón S. Ólafsson, vatnalíffræðingur, Hafrannsóknastofnun
Mann- og félagsvísindi Catherine Chambers, fagstjóri, Háskólasetri Vestfjarða
SAON Jórunn Harðardóttir, rannsóknastjóri, Veðurstofu Íslands

Stjórn IASC (IASC Council)

Þorsteinn Gunnarsson, sérfræðingur, Rannís
Þetta vefsvæði byggir á Eplica