Fulltrúar vinnuhópa IASC
Íslenskir vísindamenn taka virkan þátt í starfi
allra þessara hópa og eru fulltrúar Íslands þannig skipaðir:
Nafn vinnuhóps | Fulltrúar Íslands |
Freðhvolf | Guðfinna Aðalgeirsdóttir, prófessor, Háskóla Íslands, formaður vinnuhópsins |
Gufuhvolf | Guðrún Nína Petersen, veðurfræðingur, Veðurstofu Íslands |
Hafvísindi | Anna Heiða Ólafsdóttir, fiskifræðingur, Hafrannsóknastofnun |
Landvistkerfi | Jón S. Ólafsson, vatnalíffræðingur, Hafrannsóknastofnun |
Mann- og félagsvísindi | Catherine Chambers, fagstjóri, Háskólasetri Vestfjarða |
SAON | Jórunn Harðardóttir, rannsóknastjóri, Veðurstofu Íslands |
Stjórn IASC (IASC Council)
Þorsteinn Gunnarsson, sérfræðingur, Rannís