Upplýsingar til styrkþega

Greiðslur, umsýsla og skýrsluskil

Lokaskil á skýrslu er til og með 25. september!

80% af styrkupphæð eru greidd við undirritun samnings og 20% við skil á tæknilegri lokaskýrslu og rannsóknarskýrslu eða lokaritgerð. Styrkir eru aðeins greiddir inn á reikning íslenskra háskóla, stofnana, fyrirtækja og nema með íslenska kennitölu.

Nemar sem fá greitt beint inn á sinn eigin bankareikning þurfa ekki að skila skattkorti þar sem núverandi skattár er ekki gert upp fyrr en ári seinna.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica