Horizon Europe

Rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB (2021-2027)

  • Horizon-Europe-cover
#HorizonEu

Fjárfesting í mótun framtíðar

Helstu markmið Horizon Europe:

  • Styðja við rannsóknir og nýsköpun á rannsóknasvæðinu með áherslu á síbreytilegar samfélagslegar áskoranir.
  • Hvetja til að nýta framúrskarandi rannsóknir betur til nýsköpunar og bættrar samkeppnishæfni Evrópu.
  • Setja metnaðarfull markmið til að leysa vandamál sem hafa áhrif á daglegt líf borgaranna og styðja við evrópska samfélagsgerð og gildi.

Horizon Europe áætluninni hófst 1. janúar 2021.

Upplýsingafundir um Horizon Europe verða haldnir hjá Rannís þegar frekari upplýsingar um vinnuáætlun berst frá ESB. Við hvetjum áhugasama að fylgjast með á vef Rannís og Facebook síðu Rannís.


Rannís hefur umsjón með Horizon Europe á Íslandi. Í því felst umsjón með kynningu á áætluninni og aðstoð við umsækjendur, auk þess sem Rannís heldur utan um starf stjórnarnefndarfulltrúa og landstengla fyrir allar undiráætlanir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica