New European Bauhaus
New European Bauhaus styður við nýsköpun þar sem markmiðið er að gera búsetuumhverfi borga og bæja sjáfbærara, fallegra og aðgengilegra.
Hvernig er hægt að taka þátt?
Horizon Europe auglýsir sérstök köll er tengjast NEB. Fyrstu köllin hafa þegar verið auglýst.