Úthlutanir og fréttir

2.11.2017 : Vel sóttur kynningarfundur um Nordplus

Í gær var haldinn kynningarfundur um Nordplus menntaáætlun norrænu ráðherranefndarinnar. 

Lesa meira

2.11.2017 : Kynningarfundur um Nordplus norrænu menntaáætlunina

Kynningarfundur um Nordplus norrænu menntaáætlunina verður haldinn fimmtudaginn 16. nóvember á Hótel KEA, Akureyri, kl. 12:00 – 13:00. Farið verður yfir Nordplus áætlunina og þær breytingar sem verða á nýrri áætlun fyrir árin 2018-2022.

Lesa meira

1.11.2017 : Nýtt fréttabréf Nordplus komið út

Út er komið nýtt fréttabréf Nordplus. Meðal efnis eru kynningarfundir um Nordplus áætlunina, umsóknarfrestir, og breytingar á áætluninni.  Lesa meira

30.10.2017 : Frestur um undirbúningsstyrki í tungumálaáætlunina (Nordplus Norden Sprog) hefur verið framlengdur til 5. desember 2017

Tilgangurinn með undirbúningsstyrkjum er að veita samstarfsaðilum möguleika á að hittast og undirbúa umsóknir í Nordplus fyrir komandi umsóknarfrest sem er 1. febrúar 2018. 

Lesa meira

23.10.2017 : Kynningarfundur um Nordplus norrænu menntaáætlunina

Kynningarfundur um Nordplus norrænu menntaáætlunina verður haldinn 1. nóvember í Veröld, Húsi Vigdísar Finnbogadóttur hjá Háskóla Íslands, kl. 15:30 – 17:30. Farið verður yfir Nordplus áætlunina og þær breytingar sem verða á nýrri áætlun fyrir árin 2018-2022.

Lesa meira

5.9.2017 : Undirbúningsstyrkir í Nordplus – umsóknarfrestur er 2. október 2017

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um undirbúningsstyrki í Nordplus Junior, leik- grunn- og framhaldsskólastig, Nordplus Voksen, fullorðinsfræðsla og Nordplus Sprog, tungumál.

Lesa meira

30.6.2017 : Úthlutun Nordplus 2017

Úthlutað hefur verið úr Nordplus áætluninni til verkefna sem hefjast á árinu 2017.

Lesa meira

30.8.2016 : Úthlutun Nordplus 2016

Úthlutað hefur verið úr Nordplus áætluninni til verkefna sem hefjast á árinu 2016.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica