Rannsóknaþing

Fyrirsagnalisti

Rannsóknaþing

Rannís skipuleggur Rannsóknaþing þar sem tekin eru fyrir stefnumál á sviði rannsókna og nýsköpunar. Á Rannsóknaþingi eru veitt Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs því vísindafólki sem snemma á ferlinum þykir hafa skarað fram úr og skapað væntingar um framlag í vísindastarfi er treysti stoðir mannlífs á Íslandi. Verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1987.


Mynd-med-grein-a-vef-Rannis-snidmat-9-

Rannsóknaþing 2024 og afhending Hvatningarverðlauna Rannsóknasjóðs

Rannsóknaþing verður haldið fimmtudaginn 18. apríl kl. 14.00-16.00 undir yfirskriftinni Forgangsröðun í rannsóknum. Þingið fer fram á Hilton Reykjavík Nordica. Þá verða Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs veitt fyrir árin 2023 og 2024.

Lesa meira

Rannsóknaþing 2022 og afhending Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs

Rannsóknaþing er haldið í dag, fimmtudaginn 24. nóvember kl. 14.00-16.00, undir yfirskriftinni Þekking í þágu samfélags: Áhrif rannsókna á Íslandi. Þingið fer fram á Hilton Reykjavík Nordica

Lesa meira

Rannsóknaþing 2021 og afhending Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs

Rannsóknaþing verður haldið fimmtudaginn 9. september kl. 13.00-14.00 undir yfirskriftinni Árangur í rannsóknum og nýsköpun til framtíðar. Þingið fer fram í beinni útsendingu á netinu frá Grand Hótel Reykjavík.

Lesa meira
Fb-1080x1080-002-2

Rannsóknaþing 2019 og afhending Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs

Rannsóknaþing verður haldið þriðjudaginn 5. nóvember kl. 14.00-16.30 á Grand Hótel Reykjavík undir yfirskriftinni Alþjóðlegt samstarf, áherslur og tækifæri í rannsóknum.

Lesa meira

Rannsóknaþing 2018 og afhending Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs

Rannís og Vísinda- og tækniráð bjóða til Rannsóknaþings fimmtudaginn 17. maí í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík. Umfjöllunarefnið er markáætlun um öndvegissetur og klasa 2009-2015. Verkefnisstjórar verkefnanna sem urðu fyrir valinu kynna niðurstöður og árangur þeirra svo draga megi lærdóm af. Unnið er að undirbúningi nýrrar markáætlunar.* 

Lesa meira

Rannsóknaþing 2017 og afhending Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs

Rannsóknaþing 2017 verður haldið fimmtudaginn 21. september á Grand Hótel Reykjavík undir yfirskriftinni Heimur örra breytinga. 

Lesa meira

Rannsókna­þing 2016 og afhending Hvatningar­verðlauna Vísinda- og tækniráðs

Fimmtudaginn 2. júní kl. 8:30 - 10:45 á Grand Hótel Reykjavík

Lesa meira

Rannsóknaþing 2015

Rannsóknaþing 2015 var haldið mánudaginn 27. apríl á Grand hótel Reykjavík.

Lesa meira

Sögulegt afmælisþing!

Um þessar mundir eru 75 ár frá því að Rannsóknaráð ríkisins var sett á stofn með lögum árið 1940. Í sögulegu samhengi eru Rannís og Vísinda- og tækniráð beinir arftakar þess hlutverks sem ráðið var stofnað til í upphafi.

Lesa meira

Rannsóknaþing 2014

Rannsóknaþing 2014 og afhending Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs fór fram föstudaginn 29. ágúst kl. 8:30-11:00 á Hilton Reykjavík Nordica

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica