Rannsóknaþing

Rannís skipuleggur Rannsóknaþing í samstarfi við Vísinda- og tækniráð þar sem tekin eru fyrir stefnumál á sviði rannsókna og nýsköpunar. 

Á Rannsóknaþingi eru veitt Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs þeim vísindamanni sem snemma á ferlinum þykir hafa skarað fram úr og skapað væntingar um framlag í vísindastarfi er treysti stoðir mannlífs á Íslandi. Verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 198Rannsóknaþing 2019 

Þriðjudaginn 5. nóvember klukkan 14:00 - 16:30 á Grand hótel Reykjavík.

Yfirskrift þingsins í ár er Alþjóðlegt samstarf, áherslur og tækifæri í rannsóknum.

Nánari upplýsingar og dagskrá verður birt innan tíðar.
Aðgangur er ókeypis en gestir þurfa að skrá sig.
Allir velkomnir!

Opnað hefur verið fyrir skráningu:

Skrá mig á Rannsóknaþing
Þetta vefsvæði byggir á Eplica