Rannsóknaþing

Rannís skipuleggur Rannsóknaþing í samstarfi við Vísinda- og tækniráð þar sem tekin eru fyrir stefnumál á sviði rannsókna og nýsköpunar. 

Á Rannsóknaþingi eru veitt Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs , en þau eru veitt vísindamanni sem snemma á ferlinum þykir hafa skarað framúr og skapi væntingar um framlag í vísindastarfi er treysti stoðir mannlífs á Íslandi.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica