Rannsóknaþing 2015
Þverfaglegar rannsóknir
Rannsóknaþing 2015 var haldið mánudaginn 27. apríl á Grand hótel Reykjavík.
Á Rannsóknaþingi 2015 var fjallað um þverfaglegar rannsóknir. Undanfarin ár hefur samstarf milli fræðasviða aukist mikið og áhersla er lögð á þverfaglega nálgun og samstarf í vísindum og nýsköpun. Á þinginu var leitast við að bregða ljósi á þessa þróun, fjalla um reynslu, áskoranir og tækifæri á þessu sviði og fá fram umræður um stöðu þverfaglegra rannsókna.
Dagskrá:
12:30 Opnunarávarp
12:40 From Science to Praxis - Opportunities and Challenges
Dr. Peter Moll, Senior Science Policy Adviser, Science Development
(hægt er að sækja kynninguna með því að smella á heitið)
13:20 Þverfaglegar rannsóknir í íslensku vísindasamfélagi
Kynningar og umræður
- Kristín Svavarsdóttir, Landgræðslu ríkisins
- Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri
- Unnur Anna Valdimarsdóttir, próf. við HÍ og forstöðumaður Miðstöðvar í lýðheilsuvísindum
- Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor Listaháskóla Íslands
Umræðustjóri: Kristín Svavarsdóttir, Landgræðslu ríkisins
Fundarstjóri: Hallgrímur Jónasson forstöðumaður Rannís