Tækniþróunarsjóður

Stjórn og fagráð

 • Stjórn

Stjórn Tækniþróunarsjóðs er skipuð sex mönnum sem iðnaðar- og viðskiptaráðherra skipar til tveggja ára í senn. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra velur formann og varaformann úr hópi sjóðsstjórnar. Formaður stjórnarinnar er Hrund Gunnsteinsdóttir og varaformaður Ragnheiður H. Magnúsdóttir. Þóknun fyrir setu í stjórn Tækniþróunarsjóðs verður ákveðin af þóknananefnd ríkisins. Stjórnin er þannig skipuð til ársloka 2016:

 • Hrund Gunnsteinsdóttir, þróunarfræðingur og ráðgjafi, Krád consulting
  (varamaður: Hilmar Gunnarsson, forstjóri Modio)
 • Grímur Valdimarsson, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
  (varamaður: Helga Sigurrós Valgeirsdóttir, sjávarútvegsfræðingur)

Frá tækninefnd Vísinda- og tækniráðs:

 • Jakob Sigurðsson 
  (varamaður: Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, Marel)

Frá Samtökum atvinnulifsins:

 • Pétur Reimarsson, Samtökum atvinnulífsins
 • Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir, hagfræðingur
  (varamaður: Halldór Árnason, Samtökum atvinnulífsins)

Frá Samtökum iðnaðarins:

 • Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Marel 
  (varamaður Davíð Lúðvíksson, Samtökum iðnaðarins)

Fagráð - Vöxtur


 • Edda Aradóttir, Orkuveita Reykjavíkur
 • Einar Jón Ásbjörnsson, Háskólinn í Reykjavík
 • Indriði Einarsson, Kvikna
 • Lilja Karlsdóttir, Viaplan
 • Margrét Arnardóttir, Landsvirkjun
 • María Sigríður Guðjónsdóttir, Háskólinn í Reykjavík
 • Sunna Björg Helgadóttir, Alvotech
 • Evgenía Mikaelsdóttir, Decode
 • Guðjón Gunnarsson, Lýsi
 • Gunnar Sigurjonsson, Valitor
 • Linda Rós Birgisdóttir, Össur
 • Sigurður Ragnarsson, Videntifier
 • Valur Emilsson, Hjartavernd
 • Þóra Þorgilsdóttir, Össur

Fagráð - Sproti/markaðsstyrkur


 • Björgvin Benediktsson,Marel 

 • Björn Margeirsson,Sæplast/Tempra, Háskóli Íslands

 • Jón Geir Sigurbjörnsson,Marel

 • Líney Halla Kristinsdóttir,Kvikna

 • Magnús Oddson,Össur

 • Steindór S. Guðmundsson,Sjálfstætt starfandi

 • Stella Marta Jónsdóttir,Landsvirkjun

 • Berglind Rán Ólafsdóttir,Landsvirkjun

 • Einar Svansson,Háskólinn á Bifröst

 • Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir,Reykjavíkurborg

 • Margrét Bragadóttir,MAST

 • Rannveig Björnsdóttir,Háskólinn á Akureyri

 • Þorlákur Jónsson,Árnason Faktor

 • Ögmundur Haukur Knútsson,Háskólinn á Akureyri

Þetta vefsvæði byggir á Eplica