Tækniþróunarsjóður

Stjórn og fagráð

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skipar stjórn Tækniþróunarsjóðs, sbr. 3. gr. laga nr.26/2021 um Tækniþróunarsjóð.

Stjórn Tækniþróunarsjóðs 2023-2025 skipa:

  • Guðrún Inga Ingólfsdóttir, formaður, Lífsverk.
    • Varamaður: Tómas Ottó Hansson, Leikbreytir.
  • Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, varaformaður, Avo.
    • Varamaður: Tatjana Latinovic, Össur.
  • Anna Karlsdóttir, Controlant.
    • Varamaður: Erlingur Brynjúlfsson, Controlant.
  • Björn Lárus Örvar, Orf Líftækni.
    • Varamaður: Ásdís Virk Sigtryggsdóttir, DTE.
  • Kjartan Hansson, Helix health.
    • Varamaður: Nanna Elísa Jakobsdóttir, SI
  • Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Carbfix.
    • Varamaður: Helgi E. Þorvaldsson, LbhÍ.

Fagráðsmenn í Fræ 2024 - Opið er fyrir umsóknir í Fræ

  • Gunnar Thorberg Sigurðsson, Kapall viðskiptaráðgjöf
  • Páll Arnar Hauksson, SagaNatura
  • Sóley Þórisdóttir, ORF líftækni
  • Stella Marta Jónsdóttir, BaneDanmark
  • Sunna Björg Helgadóttir, HS Orka
  • Sverrir Rolf Sander, CCP Games
  • Þorlákur Ómar Guðjónsson, Útgeðrarfélag Reykjavíkur

Fagráð á vormisseri 2024

Sproti:

  • Anna Heiða Ólafsdóttir, Hafrannsóknarstofnun
  • Anna Hulda Ólafsdóttir, Veðurstofan
  • Ari Knörr Jóhannesson, Margmiðlunarskólinn
  • Ársæll Már Arnarsson, HÍ
  • Ásgeir Ásgeirsson, HR
  • Berglind Rós Guðmundsdóttir, CCP
  • Einar Mäntylä, Auðna
  • Eydís Mary Jónsdóttir, Zeto 
  • Hannes Högni Vilhjálmsson, HR
  • Jóna Guðný Káradóttir, VSÓ ráðgjöf
  • Kristín Eva Ólafsdóttir, Gagarín
  • Magnús Már Einarsson, Orkuveitan
  • Margrét Geirsdóttir, Matís
  • Rósa Munda Sævarsdóttir, Lucinity
  • Sigurður H. Markússon, Aurora Abalone

Vöxtur:

  • Anna Lilja Sigurðardóttir, Efla
  • Arnar Freyr Guðmundsson, Samskiptastofa
  • Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, HÍ R-setur Vestfjarða
  • Hans Þormar, BioCule/Lífeind
  • Helga Ingimundardóttir, HÍ
  • Hjálmar Skarphéðinsson, Omega Algae
  • Júlíus Brynjarsson, Alcoa Fjarðarál
  • Jökull Jóhannsson, Tink
  • María Guðmundsdóttir, Parity
  • Ómar Sigurvin Gunnarsson, Skånes University Hospital
  • Páll Arnar Hauksson, SagaNatura
  • Sigríður Sigurðardóttir, Veitur
  • Sunna Björg Helgadóttir, HS Orka
  • Tijana Drobnjak, Oculis
  • Valdimar Sigurðsson, HR
  • Vigdís María Torfadóttir, Landsbankinn
  • Þorlákur Ómar Guðjónsson, Útgeðrarfélag Reykjavíkur

Markaður:

  • Auður Hermannsdóttir, HÍ
  • Auður Lind Aðalsteinsdóttir, Landspítalinn
  • Benedikt Bjarnason, GlobalCall 
  • Gunnar Thorberg Sigurðsson, Kapall viðskiptaráðgjöf
  • Jón Bjarki Gunnarsson, HR
  • Ragnar Fjalar Sævarsson, ErrEff Consulting
  • Sóley Þórisdóttir, ORF líftækni
  • Stefán Þórarinn Sigurðsson, HÍ

Hagnýt rannsóknarverkefni:

  • Adeline Tracz, Landspítalinn
  • Arnheiður Eyþórsdóttir, Háskólinn á Akureyri
  • Bjarni V. Halldórsson, Háskólinn í Reykjavík
  • Jóna Margrét Ólafsdóttir, Háskóli Íslands
  • Ólafur Sveinn Haraldsson, Vegagerðin
  • Rakel Guðmundsdóttir, Hafrannsóknarstofnun
  • Reynir Scheving, Össur
  • Sverrir Rolf Sander, CCP Games
  • Vordís Sörensen Eiríksdóttir, Landsvirkjun







Þetta vefsvæði byggir á Eplica