Tækniþróunarsjóður

Stjórn og fagráð

Stjórn Tækniþróunarsjóðs er skipuð sex aðilum sem ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skipar til tveggja ára í senn. Formaður stjórnarinnar er Tryggvi Þorgeirsson. 

Stjórnin er þannig skipuð til 1. júní 2023:

Tilnefndur af ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:

 • Tryggvi Þorgeirsson, Sidekickhealth, formaður stjórnar   

       Varamaður: Sigurlína Ingvarsdóttir, Aldin Dynamics

Tilnefnd af Vísinda- og tækniráði:

 • Sigyn Jónsdóttir, Men and Mice ehf., varaformaður

      Varamaður: Ívar Meyvantsson, Valka

Tilnefnd af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:

 • Laufey Hrólfsdóttir, Sjúkrahúsið á Akureyri

      Varamaður: Tómas Hafliðason

Tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins:

 • Gestur Pétursson, Veitur ohf.

       Varamaður: Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, Samtökum atvinnulífsins

Tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins:

 • Hrefna Haraldsdóttir, Marel hf.

  Varamaður: Árni Grétar Finnsson, Samtök atvinnulífsins

Tilnefndur af Samtökum iðnaðarins:

 • Björn Lárus Örvar, Orf Líftækni

  Varamaður: Tatjana Latinovic, Össur

Fagráðsmenn í Fræ 2023 - Opið er fyrir umsóknir í Fræ

 • Birta Kristín Helgadóttir, EFLA
 • Björn Margeirsson, Sæplast Iceland ehf og Háskóli Íslands
 • Einar Jón Ásbjörnsson, Háskólinn í Reykjavík
 • Guðjón Gunnarsson, ESA (EFTA Surveillance Authority)
 • Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir, Reykjavíkurborg
 • Gunnar Thorberg Sigurðsson, Kapall viðskiptaráðgjöf
 • María Sigríður Guðjónsdóttir, Háskólinn í Reykjavík
 • Rannveig Björnsdóttir, Háskólinn á Akureyri
 • Stella Marta Jónsdóttir, BaneDanmark

Fagráð á haustmisseri 2022

Sproti:

 • Birta Kristín Helgadóttir, EFLA
 • Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir, Hjúkrunarfræðideild HÍ
 • Hjálmar Skarphéðinsson, HÍ og Omega Algae
 • Ingólfur Kristjánsson, EFLA
 • Kjartan Hansson, Origo
 • Magnús Kjartan Gíslason, Háskólinn í Reykjavík
 • María Guðmundsdóttir, Parity
 • Ólafur Haukur Sverrisson, Össur
 • Páll Arnar Hauksson, Saganatura
 • Rannveig Björnsdóttir, Háskólinn á Akureyri
 • Sigríður Sigurðardóttir, Veitur
 • Stella Rögn Sigurðardóttir, Medis
 • Sunna Björg Helgadóttir, HS Orka
 • Sverrir Rolf Sander, Travelshift

Vöxtur:

 • Andri Heiðar Kristinsson, Stafrænt Ísland, Travelade
 • Anna Hulda Ólafsdóttir, Veðurstofa Íslands
 • Auður Lind Aðalsteinsdóttir, Skatturinn
 • Ásta Olga Magnúsdóttir, Gagarín
 • Benedikt Helgason, ETH Zurich Uni.
 • Jón Már Björnsson, ORF Líftækni
 • Júlíus Brynjarson, Alcoa Fjarðaál
 • Jökull Jóhannsson, CCP
 • Kristín Eva Ólafsdóttir, Gagarín
 • Sigurður Ægir Jónsson, Nox Medical
 • Tijana Drobnjak, Oculis
 • Vordís Eiríksdóttir, Landsvirkjun
 • Þrándur Helgason, BASF

Markaður:

 • Benedikt Bjarnason, Global Call
 • Eydís Mary Jónsdóttir, Zeto
 • Gunnar Thorberg Sigurðsson, Kapall viðskiptaráðgjöf
 • Margrét Geirsdóttir, Matís
 • Ragnar Fjalar Sævarsson, HÍ og sjálfstæður ráðgjafi
 • Reynir Scheving, Zymetech
 • Sóley Þórisdóttir, ORF Líftækni
 • Unnur Björnsdóttir, Reiknistofnun bankannaÞetta vefsvæði byggir á Eplica