Tækniþróunarsjóður

Stjórn og fagráð

Stjórn Tækniþróunarsjóðs er skipuð sex mönnum sem ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skipar til tveggja ára í senn. Ráðherra velur formann og varaformann úr hópi sjóðsstjórnar. Formaður stjórnarinnar er Hrund Gunnsteinsdóttir og varaformaður Ragnheiður H. Magnúsdóttir. Þóknun fyrir setu í stjórn Tækniþróunarsjóðs verður ákveðin af þóknananefnd ríkisins. Stjórnin er þannig skipuð til 1. júní 2019:

Tilnefnd af ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:

 • Hrund Gunnsteinsdóttir, þróunarfræðingur og ráðgjafi, Krád consulting
  (varamaður: Hilmar Gunnarsson, forstjóri Modio)

Tilnefnd af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:

 • Tinna Traustadóttir, lyfjafræðingur
  (varamaður: Jóhann Pétur Malmquist, prófessor)

Tilnefnd af tækninefnd Vísinda- og tækniráðs:

 • Jakob Sigurðsson, VICTREX PLC
  (varamaður: Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, Marel)

Tilnefnd af Samtökum atvinnulifsins:

 • Pétur Reimarsson, Samtökum atvinnulífsins

  (varamaður: Bergþóra Halldórsdóttir, Samtökum atvinnulífsins)

 • Sigríður Vigdís Vigfúsdóttir, Prímex
  (varamaður: Óttar Snædal, Samtökum atvinnulífsins)

Tilnefnd af Samtökum iðnaðarins:

 • Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Marel 
  (varamaður Davíð Lúðvíksson, Samtökum iðnaðarins)


Fagráð - Fyrirtækjastyrkir


Vöxtur
 • Berglind Guðmundsdóttir, CCP
 • Björn Margeirsson, Sæplast/Tempra/HÍ
 • Björn S Gunnarsson, MS
 • Edda Aradóttir, OR
 • Gunnar Sigurjónsson, Valitor
 • Hilma Hólm, deCODE/Læknasetrið
 • Magnús Oddson, Össur
 • María Sigríður Guðjónsdóttir, Háskólinn í Reykjavík
 • Ólafur Eysteinn Sigurjónsson, Blóðbankinn/HR
 • Rannveig Björnsdóttir, UNAK
 • Rannveig Gunnarsdóttir, Sjálfstætt starfandi
 • Sigurður Ragnarsson, Videntifier
 • Þorgeir Pálsson, HR/Sjálfstætt starfandi
 • Ögmundur Haukur Knútsson, UNAK

Sproti
 • Björgvin Benediktsson, Marel
 • Einar Jón Ásbjörnsson, Háskólinn í Reykjavík
 • Guðmundur Valur Oddsson, HÍ
 • Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir, Reykjavíkurborg
 • Ingólfur Kristjánsson, EFLA
 • Katrín Anna Lund, HÍ
 • Kristín Anna Þórarinsdóttir, Marel
 • María Guðjónsdóttir, HÍ
 • Sigríður Þórðardóttir, Advania
 • Sigurður Pétur Magnússon, Arion banki
 • Steindór S. Guðmundsson, Sjálfstætt starfandi
 • Sunna Björg Helgadóttir, Alvotech
 • Sæmundur Þorsteinsson, HÍ
 • Þorlákur Jónsson, Árnason Faktor

Markaðsstyrkir
 • Berglind Rán Ólafsdóttir, ON
 • Birgir Fannar Birgisson, Oddi
 • Lilja G. Karlsdóttir, COWI
 • Margrét Arnardóttir, Ölgerðin
 • Ólafur Unnar Kristjánsson, Dynamo
 • Shiran Þórisson, Arctic food
 • Sigurjón Árni Guðmundsson, Tern systems

Hagnýt rannsóknarverkefni
 • Dóra S. Gunnarsdóttir, MAST
 • Evgenía Mikaelsdóttir, deCODE
 • Hildur Ólafsdóttir, Spectralis
 • Indriði Einarsson, Kvikna
 • Sigurður Ægir Jónsson, Marorka
 • Stella Marta Jónsdóttir, Banedanmark
 • Þorbjörn Jónsson, Landspítalinn
 • Þrándur Helgason, BASF
Þetta vefsvæði byggir á Eplica